

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ekki vera prúðar og stilltar
Kvennaframboðið og Kvennalistinn sem bauð fram fyrir 40 árum kenndu Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að það skilar engu fyrir konur að vera prúðar og stilltar og spila samkvæmt reglum karlanna. „Við verðum að óhlýðnast til að ná árangri.“