

Gunnar Guðbjörnsson
Svörin sem breyttu lífi mínu
„Söngur er stórkostlegt tæki til að bæta andlega líðan og líkamlega heilsu.“ Óperusöngvarinn og skólastjórinn Gunnar Guðbjörnsson fer yfir það sem hann hefur lært í lífsins ólgusjó.