

Guðbjörg Jóhannesdóttir
„Ef Guð er kærleikurinn, þá er hún mamma“
„Þú gefur okkur góða ástæðu til að nota kvenkyns fornöfn fyrir Guð með því að vera fyrirmynd fyrir kærleikann. Því ef Guð er kærleikurinn, þá er hún mamma.“ Þannig lýsa börn séra Guðbjargar Jóhannesdóttur mömmu sinni, sem segir uppeldi barnanna fimm mikilvægasta, þakklátasta og mest gefandi verkefni lífsins.




















