

Sigrún Erla Hákonardóttir
Valdið til að bregðast við áföllum
„Það sem verður að vera, viljugur skal hver bera,“ sagði faðir Sigrúnar Erlu Hákonardóttur við hana þegar hún missti eiginmann sinn í hörmulegu slysi fyrir aldarfjórðungi. Lífið hefur kennt henni að þó að áföllin breyti lífinu og sjálfinu á afdrifaríkan hátt, skiptir jafn miklu máli hvernig við tökumst á við þau, með góðra manna hjálp.