Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Segir hugmynd forsætisráðherra fráleita

„Til­lög­urn­ar eru í fyrsta lagi al­ger­lega út­þynnt­ar og mátt­laus­ar eft­ir með­far­ir stjórn­ar­skrár­nefnd­ar á upp­runa­til­lög­un­um. Þá á líka að snið­ganga vilja þjóð­ar­inn­ar og sleppa því að setja stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar í bind­andi þjóð­ar­at­kvæði,“ skrif­ar Birgitta Jóns­dótt­ir

Segir hugmynd forsætisráðherra fráleita

Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, segir þá hugmynd Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra að nýta sumarþing Alþingis til afgreiðslu stjórnarskrárbreytinga fráleita. Stjórnarskrárnefnd, skipuð af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra í upphafi kjörtímabils, skilaði af sér þremur frumvörpum til stjórnarskipunarlaga í gær.

Fram kom í viðtali við Sigurð á vef RÚV að brýnt væri að ljúka málinu áður en kosningabaráttan fyrir Alþingiskosningar í haust hæfist. „Þessi hugmynd forsætisráðherra er svo fráleit að það hálfa væri nóg. Tillögurnar eru í fyrsta lagi algerlega útþynntar og máttlausar eftir meðfarir stjórnarskrárnefndar á upprunatillögunum. Þá á líka að sniðganga vilja þjóðarinnar og sleppa því að setja stjórnarskrárbreytingar í bindandi þjóðaratkvæði,“ skrifar Birgitta Jónsdóttir á Facebook-síðu sinni.

„Þá er ljóst að enginn almennilegur tími gefst til að eiga samtal við þjóðina um breytingarnar né verður tími á þinginu til að vinna þetta í sátt, því ef lesið er í bókanir þær sem komu með þessum tillögum er alveg ljóst að engin sátt er um málið.“ Fleiri fulltrúar stjórnarandstöðunnar töluðu á svipuðum nótum í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þegar kemur að viðkvæmum málum“
FréttirStjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þeg­ar kem­ur að við­kvæm­um mál­um“

Þor­steinn Pálm­ars­son, eig­andi Allt-af ehf, fyr­ir­tæk­is­ins sem fjar­lægði veggl­ista­verk­ið „Hvar er nýja stjórn­ar­skrá­in?“ seg­ist oft upp­lifa sig á milli steins og sleggju í deilu­mál­um milli þeirra sem mála á veggi og þeirra sem biðja um að verk­in verði fjar­lægð. Hann vann við að hreinsa til eft­ir mót­mæli í Búsáhalda­bylt­ing­unni.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár