Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fórnarlamb eineltis fékk heimsókn frá bifhjólasamtökum

Stein­unn Anna flutti á milli bæj­ar­fé­laga til þess að forða drengn­um sín­um frá dag­legu einelti. „Ég er nán­ast enn með tár­in í aug­un­um. Allt þetta fal­lega fólk sem kom og sagði syni mín­um að hann ætti sko fullt af vin­um sem væri alls ekki sama um hann,“ seg­ir Stein­unn Anna.

Fórnarlamb eineltis fékk heimsókn frá bifhjólasamtökum
Alsæll með mömmu Hér er Jónas ásamt móður sinni, Steinunni Önnu Sigurðardóttur, í mótorhjólagallanum sínum.

Hinn átta ára gamli Jónas átti yndislegan dag í þarsíðustu viku þegar hópur bifhjólamanna bankaði upp á heima hjá honum og bauð honum á rúntinn. Jónas er fórnarlamb eineltis og steig móðir hans fram í viðtali við Stundina í júlí á þessu ári og sagði sögu hans. Jónas lauk öðrum bekk í sumar en móðir hans, Steinunn Anna Sigurðardóttir, líkti skólagöngu sonar síns við eina langa martröð. Var Jónas greindur með málskilningsröskun og framburðarfrávik, sem gerir honum erfitt að tjá sig, og hafði það verið skotspónn barna og unglinga í grunnskóla Jónasar í Reykjanesbæ.

Saga Jónasar snerti taugar hjá nokkrum bifhjólamönnum sem vildu sýna drengnum kærleik og samstöðu. Höfðu þeir samband við móður Jónasar og komu litla drengnum á óvart.

„Ég er nánast enn með tárin í augunum. Allt þetta fallega fólk sem kom og sagði syni mínum að hann ætti sko fullt af vinum sem væri alls ekki sama um hann. Algjörlega óumbeðið. Þetta kallast að sýna kærleikann í verki og ég er þeim öllum afar þakklát,“ segir Steinunn Anna um heimsóknina óvæntu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Einelti

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár