Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Móðir segir skólann hunsa ítrekaðar barsmíðar á syni hennar

Stein­unn Anna seg­ir ekk­ert gert í einelti sem bein­ist gegn 8 ára syni henn­ar. Barn­ið kem­ur heim með áverka og græt­ur dag eft­ir dag.

Móðir segir skólann hunsa ítrekaðar barsmíðar á syni hennar
Steinunn Anna og sonur hennar Íhugar að flytja úr Reykjanesbæ vegna eineltis sem sonur hennar verður fyrir í Akurskóla.

„Ég er alveg að gefast upp á afskipta- og aðgerðarleysi starfsfólks og skólastjóra Akurskóla. Næsta skref er einfaldlega að flytja úr bæjarfélaginu en ég trúi því ekki að ég þurfi að gera það til þess að stöðva eineltið,“ segir Steinunn Anna Sigurðardóttir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Einelti

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár