Suðurnes búa sig undir samdrátt og atvinnuleysi
Stjórnvöld í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ harma gjaldþrot WOW air. Fall flugfélagsins mun hafa töluverð áhrif á tengda starfsemi á svæðinu.
FréttirKíslverksmiðjur
Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun
Forsvarsmenn kísilmálmfyrirtækisins Thorsil halda sínu striki um byggingu verksmiðju sinnar í Helguvík þrátt fyrir miklar seinkarnir á verkefninu og United Silicon-málið. Fyrirtækið er hins vegar ekki lengur með tryggðan raforkusamning við Landsvirkjun vegna dráttar á verkefninu en á nú í viðræðum við ríkisfyrirtækið um nýjan samning.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
United Silicon í gjörgæslu eftirlitsstofnana
Kísilmálmverksmiðja United Silicon hefur ítrekað verið staðin að því að fara á svig við útgefið starfsleyfi fyrirtækisins í Helguvík. Ólögleg losun efna í andrúmsloftið, ömurlegar vinnuaðstæður starfsmanna og gríðarleg mengun í umhverfi verksmiðjunnar eru á meðal þess sem eftirlitsstofnanir fylgjast nú með og ætla að skoða nánar.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Forstjóri Vinnueftirlitsins segir United Silicon með grundvallaratriði í ólagi
„Við erum alls ekki ánægð með það ástand sem er þarna,“ segir Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlit ríkisins, um kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. 17 athugasemdir í þremur eftirlitsheimsóknum og forstjórinn segir von á fleirum.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
United Silicon héldu óleyfilegri losun leyndri en segja hana skaðlausa
United Silicon hefur ítrekað farið á svig við starfsleyfi verksmiðjunnar og gefið misvísandi upplýsingar til Umhverfisstofnunar. Í nýjustu skýringum sínum segja þeir að myndskeið Stundarinnar hafi sýnt losun á hættulausu ryki.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Umhverfisstofnun greip inn í hjá United Silicon
Kísilverksmiðjunni nærri byggðinni í Reykjanesbæ var bannað að ræsa ofna sína fyrr en úrbætur hefðu verið gerðar á mengunarvörnum.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Íbúar í Reykjanesbæ fá að mæta talsmönnum United Silicon vegna „ófyrirséðrar mengunar“
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, hefur blásið til íbúafundar vegna „ófyrirséðrar mengunar“ frá kísilmálmverksmiðju United Silicon. Rúmlega 3.400 manns hafa skrifað undir áskorun til bæjaryfirvalda þar sem krafist er þess að frekari stóriðjuframkvæmdir í Helguvík verði settar á ís.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Svona leit mengunin út í gærmorgun hjá United Silicon
United Silicon segir ástandið í Reykjanesbæ ekkert verra en að mæta á áramótabrennu og segir engin „sérstaklega hættuleg efni“ í miklum reyk sem leggur frá verksmiðjunni. Rúmlega 2000 manns hafa skrifað undir áskorun til Umhverfisstofnunar og Reykjanesbæjar þar sem krafist er þess að íbúar fái að njóta vafans en ekki verksmiðjan.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
United Silicon skuldar enn Reykjaneshöfn 162 milljónir og neitar að borga
Kísilmálmverksmiðja United Silicon hefur enn ekki greitt eftirstöðvar af lóðagjöldum í Helguvík. Um er að ræða 162 milljónir króna auk 18 milljóna í dráttarvexti. Eigendur United Silicon neita að greiða Reykjaneshöfn sem stendur afar illa fjárhagslega. Á meðan kvarta íbúar undan mengun frá verksmiðjunni.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Thorsil og United Silicon deila um hver mengi meira: Miklu stærri verksmiðja í pípunum
Hvergi er minnst á „lykt“ eða „lyktarmengun“ í matsskýrslu verksmiðju Thorsil en samkvæmt upplýsingum sem þar koma fram verður hún töluvert stærri og hærri en verksmiðja United Silicon. Fjölmargir eigendur Thorsil tengjast Sjálfstæðisflokknum beint eða óbeint.
Fréttir
Mikil mengun í Reykjanesbæ eftir opnun kísilvers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“
Mikil lyktmengun hefur verið í stórum hluta Reykjanesbæjar. Lyktin kemur frá kísilverinu United Silicon sem hefur átt í vandræðum með hreinsibúnað frá því fyrsti ofninn af fjórum var gangsettur fyrir nokkrum dögum. Enginn vill kannast við að hafa búið til mengunarspá verksmiðjunnar.
Fréttir
Skessan vöktuð með öryggismyndavélum
Einn vinsælasti áfangastaður barna í Reykjanesbæ, Skessan í hellinum, hefur á undanförnum vikum orðið fyrir síendurteknum skemmdarverkum.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.