Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Guðbjörg fær andvirði tíu milljarða króna í makrílkvóta

Tíu eig­end­ur út­gerða fá 35 millj­arða mak­ríl­kvóta. Út­gerð­irn­ar geta selt eða veð­sett kvót­ann.

Guðbjörg fær andvirði tíu milljarða króna í makrílkvóta
Fær mestan makríl Guðbjörg er sá útgerðarmaður sem fær mestan makrílkvóta persónulega, út frá eignarhaldi sínu í útgerðinni Ísfélagi Vestmannaeyja. Um er að ræða rúm 10 prósent af þeim 135 þúsund tonnum sem á að úthluta í ljósi veiðireynslu síðustu ára.

Guðbjörg Matthíasdóttir, stærsti eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, mun fá úthlutað makrílkvóta sem er rúmlega 10 milljarða króna virði ef frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávútvegsráðherra verður samþykkt á Alþingi. Þetta er niðurstaðan þegar greint er hversu stóran hluta af makrílkvóta Ísfélagsins Guðbjörg mun fá með óbeinum hætti ef frumvarpið verður samþykkt. Guðbjörg er langstærsti eigandi Ísfélagsins í gegnum tvö eignarhaldsfélög en heildarvirði makrílkvótans sem útgerðin mun fá er tæpir 12 milljarðar króna. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Makrílmálið

Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.
Stjórnarflokkarnir fengu milljónir frá útgerðarfélögum sem þeir ætluðu að gefa makrílkvóta
Fréttir

Stjórn­ar­flokk­arn­ir fengu millj­ón­ir frá út­gerð­ar­fé­lög­um sem þeir ætl­uðu að gefa mak­ríl­kvóta

HB Grandi, Sam­herji, Ís­fé­lag Vest­manna­eyja, Vinnslu­stöð­in og Síld­ar­vinnsl­an styrktu Sjálf­stæð­is­flokk­inn og Fram­sókn­ar­flokk­inn um 3,4 millj­ón­ir sama ár og Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son lagði fram hið um­deilda mak­ríl­frum­varp sem gerði ráð fyr­ir að um­rædd fyr­ir­tæki fengju helm­ing kvót­ans út­hlut­að­an til 6 ára.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár