Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Guðmundur í Brim ræður yfir 40 milljarða kvóta

Stærsti ein­staki kvóta­hafi lands­ins af út­gerð­ar­mönn­um. Fær mak­ríl­kvóta sem er ríf­lega fimm millj­arða virði.

Guðmundur í Brim ræður yfir 40 milljarða kvóta
Stærstur með 40 milljarða Guðmundur í Brim er stærsti kvótahafi landsins þegar eignarhald stærstu útgerðanna er sundurgreint. Þegar ætluðum makrílkvóta er bætt við ræður hann yfir kvóta sem er ríflega 40 milljarða króna virði miðað ætlað söluverðmæti. Mynd: Pressphotos

Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður kenndur við Brim, er sá einstaklingur sem ræður óbeint yfir mestum kvóta innan kvótakerfisins á Íslandi þegar eignarhald og aflaheimildir stærstu útgerðanna er greindur niður. Sá kvóti sem Guðmundur hefur yfir að ráða persónulega í gegnum Brim og eignarhald sitt í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum nemur rétt rúmlega 4,5 prósentum af heildarkvótanum á Íslandi. Verðmæti þessa kvóta Guðmundar, út frá varlega áætluðu söluverðmæti á aflaheimildum út frá þorskígildistonnum, er rúmlega 35 milljarðar króna.

Þá er Guðmundur í þriðja sætinu yfir kvótahæstu útgerðarmennina í makríl með áætluð 5.3 prósent af þeim 135 þúsund tonnum sem úthluta á, eða rúm 7600 þúsund tonn. 

Þetta er meðal þess sem kemur fram í úttekt Stundarinnar á helstu kvótahöfum Íslands og hvers virði veiðiheimildir þeirra eru. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Makrílmálið

Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.
Stjórnarflokkarnir fengu milljónir frá útgerðarfélögum sem þeir ætluðu að gefa makrílkvóta
Fréttir

Stjórn­ar­flokk­arn­ir fengu millj­ón­ir frá út­gerð­ar­fé­lög­um sem þeir ætl­uðu að gefa mak­ríl­kvóta

HB Grandi, Sam­herji, Ís­fé­lag Vest­manna­eyja, Vinnslu­stöð­in og Síld­ar­vinnsl­an styrktu Sjálf­stæð­is­flokk­inn og Fram­sókn­ar­flokk­inn um 3,4 millj­ón­ir sama ár og Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son lagði fram hið um­deilda mak­ríl­frum­varp sem gerði ráð fyr­ir að um­rædd fyr­ir­tæki fengju helm­ing kvót­ans út­hlut­að­an til 6 ára.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár