Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ættum að líta til Noregs við úthlutun makrílkvóta

Norð­menn eyrna­merkja strand­veiði­bát­um allt að tutt­ugu pró­sent mak­ríl­kvót­ans. Tryggja at­vinnu á lands­byggð­inni og verð­mæt­ari af­urð­ir. Lands­sam­band smá­báta­eig­enda mót­mæl­ir frum­varpi ráð­herra.

Ættum að líta til Noregs  við úthlutun makrílkvóta

Makrílfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra hefur meðal annars verið gagnrýnt fyrir það hversu lítið hlutfall makrílsins komi í hlut strandveiðibáta, eða einungis fimm prósent, nái frumvarpið fram að ganga. Hins vegar muni 82 prósent makrílkvótans koma í hlut tíu stórútgerðarmanna. Bent hefur verið á að í Noregi sem dæmi sé allt að tuttugu prósent makrílkvótans eyrnamerkt strandveiðiflotanum, bæði til þess að tryggja atvinnu í dreifðum byggðum landsins og til þess að auka verðmæti aflans. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir að Íslendingar hefðu átt að líta til Norðmanna við mótun frumvarpsins og þá gagnrýnir hann harðlega að ekki hafi verið haft samráð við félagið í ferlinu. 

Verðmætari afli og augljós byggðasjónarmið

Örn Pálsson
Örn Pálsson Segir byggðasjónarmiðin augljós því strandveiðar á makríl geti verið lyftistöng.

„Norðmenn hefja til dæmis ekki veiðarnar fyrr en makríllinn hefur náð ákveðinni stærð og fituprósentu, svo þeir veiða nánast eingöngu verðmætasta makrílinn,“ segir Örn. Hann bendir á að makríll veiddur á króka sé mun verðmætari og vandaðri afurð en sú sem veidd er á önnur veiðarfæri. Fiskurinn sé snöggkældur og komi til vinnslu samdægurs. Þá séu veiðarnar að auki mun vistvænni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Makrílmálið

Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.
Stjórnarflokkarnir fengu milljónir frá útgerðarfélögum sem þeir ætluðu að gefa makrílkvóta
Fréttir

Stjórn­ar­flokk­arn­ir fengu millj­ón­ir frá út­gerð­ar­fé­lög­um sem þeir ætl­uðu að gefa mak­ríl­kvóta

HB Grandi, Sam­herji, Ís­fé­lag Vest­manna­eyja, Vinnslu­stöð­in og Síld­ar­vinnsl­an styrktu Sjálf­stæð­is­flokk­inn og Fram­sókn­ar­flokk­inn um 3,4 millj­ón­ir sama ár og Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son lagði fram hið um­deilda mak­ríl­frum­varp sem gerði ráð fyr­ir að um­rædd fyr­ir­tæki fengju helm­ing kvót­ans út­hlut­að­an til 6 ára.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár