Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu

Ar­in­björn Snorra­son, formað­ur Lög­reglu­fé­lags Reykja­vík­ur, seg­ir slys og vo­veif­lega at­burði á jól­um sitja meira í lög­reglu­mönn­um held­ur en slík­ir at­burð­ir á öðr­um tím­um árs.

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu
Getur verið þungbært Arinbjörn segir að voveiflegir atburðir sem verði yfir hátíðir sitji í öllum lögreglumönnum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Lögreglan er ekki aðgerðarlaus um hátíðir fremur en aðra daga og þarf að takast á við allra handa uppákomur yfir jólahátíðina, allt frá því að aðstoða samborgara sína vegna rafmagnsleysis til þess að þurfa að takast á við mjög þungbæra atburði, slys og fjölskylduharmleiki. Því þarf að manna lögregluvakt á hátíðardögum rétt eins og á öðrum dögum.

Arinbjörn Snorrason, formaður Lögreglufélags Reykjavíkur, hefur staðið vaktina yfir fjölmörg jól og áramót, rétt eins og flestir kollega hans hafa einnig gert. „Ég var fyrst á vakt yfir hátíðir fyrsta árið mitt í lögreglunni, árið 1987. Ég hef síðan nánast öll ár tekið vaktir á aðfangadag, jóladag, gamlaársdag eða nýársdag. Gamlaárskvöld og nýársnótt eru mannfrekari en jólahátíðarnar en sem betur fer finnst mér sem hafi dregið úr þörf á mannafla yfir áramótin frá því sem var. Ég held kannski að fólk sé farið að ganga hægar um gleðinnar dyr, eða þá að skemmtanahald …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár