Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu

Ar­in­björn Snorra­son, formað­ur Lög­reglu­fé­lags Reykja­vík­ur, seg­ir slys og vo­veif­lega at­burði á jól­um sitja meira í lög­reglu­mönn­um held­ur en slík­ir at­burð­ir á öðr­um tím­um árs.

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu
Getur verið þungbært Arinbjörn segir að voveiflegir atburðir sem verði yfir hátíðir sitji í öllum lögreglumönnum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Lögreglan er ekki aðgerðarlaus um hátíðir fremur en aðra daga og þarf að takast á við allra handa uppákomur yfir jólahátíðina, allt frá því að aðstoða samborgara sína vegna rafmagnsleysis til þess að þurfa að takast á við mjög þungbæra atburði, slys og fjölskylduharmleiki. Því þarf að manna lögregluvakt á hátíðardögum rétt eins og á öðrum dögum.

Arinbjörn Snorrason, formaður Lögreglufélags Reykjavíkur, hefur staðið vaktina yfir fjölmörg jól og áramót, rétt eins og flestir kollega hans hafa einnig gert. „Ég var fyrst á vakt yfir hátíðir fyrsta árið mitt í lögreglunni, árið 1987. Ég hef síðan nánast öll ár tekið vaktir á aðfangadag, jóladag, gamlaársdag eða nýársdag. Gamlaárskvöld og nýársnótt eru mannfrekari en jólahátíðarnar en sem betur fer finnst mér sem hafi dregið úr þörf á mannafla yfir áramótin frá því sem var. Ég held kannski að fólk sé farið að ganga hægar um gleðinnar dyr, eða þá að skemmtanahald …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár