Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu

Ar­in­björn Snorra­son, formað­ur Lög­reglu­fé­lags Reykja­vík­ur, seg­ir slys og vo­veif­lega at­burði á jól­um sitja meira í lög­reglu­mönn­um held­ur en slík­ir at­burð­ir á öðr­um tím­um árs.

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu
Getur verið þungbært Arinbjörn segir að voveiflegir atburðir sem verði yfir hátíðir sitji í öllum lögreglumönnum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Lögreglan er ekki aðgerðarlaus um hátíðir fremur en aðra daga og þarf að takast á við allra handa uppákomur yfir jólahátíðina, allt frá því að aðstoða samborgara sína vegna rafmagnsleysis til þess að þurfa að takast á við mjög þungbæra atburði, slys og fjölskylduharmleiki. Því þarf að manna lögregluvakt á hátíðardögum rétt eins og á öðrum dögum.

Arinbjörn Snorrason, formaður Lögreglufélags Reykjavíkur, hefur staðið vaktina yfir fjölmörg jól og áramót, rétt eins og flestir kollega hans hafa einnig gert. „Ég var fyrst á vakt yfir hátíðir fyrsta árið mitt í lögreglunni, árið 1987. Ég hef síðan nánast öll ár tekið vaktir á aðfangadag, jóladag, gamlaársdag eða nýársdag. Gamlaárskvöld og nýársnótt eru mannfrekari en jólahátíðarnar en sem betur fer finnst mér sem hafi dregið úr þörf á mannafla yfir áramótin frá því sem var. Ég held kannski að fólk sé farið að ganga hægar um gleðinnar dyr, eða þá að skemmtanahald …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu