Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu

Ar­in­björn Snorra­son, formað­ur Lög­reglu­fé­lags Reykja­vík­ur, seg­ir slys og vo­veif­lega at­burði á jól­um sitja meira í lög­reglu­mönn­um held­ur en slík­ir at­burð­ir á öðr­um tím­um árs.

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu
Getur verið þungbært Arinbjörn segir að voveiflegir atburðir sem verði yfir hátíðir sitji í öllum lögreglumönnum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Lögreglan er ekki aðgerðarlaus um hátíðir fremur en aðra daga og þarf að takast á við allra handa uppákomur yfir jólahátíðina, allt frá því að aðstoða samborgara sína vegna rafmagnsleysis til þess að þurfa að takast á við mjög þungbæra atburði, slys og fjölskylduharmleiki. Því þarf að manna lögregluvakt á hátíðardögum rétt eins og á öðrum dögum.

Arinbjörn Snorrason, formaður Lögreglufélags Reykjavíkur, hefur staðið vaktina yfir fjölmörg jól og áramót, rétt eins og flestir kollega hans hafa einnig gert. „Ég var fyrst á vakt yfir hátíðir fyrsta árið mitt í lögreglunni, árið 1987. Ég hef síðan nánast öll ár tekið vaktir á aðfangadag, jóladag, gamlaársdag eða nýársdag. Gamlaárskvöld og nýársnótt eru mannfrekari en jólahátíðarnar en sem betur fer finnst mér sem hafi dregið úr þörf á mannafla yfir áramótin frá því sem var. Ég held kannski að fólk sé farið að ganga hægar um gleðinnar dyr, eða þá að skemmtanahald …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár