Flokkur

Jól

Greinar

Fegursta setningin sem ég hef lesið – og skrifað
Viðtal

Feg­ursta setn­ing­in sem ég hef les­ið – og skrif­að

Skáld svara sjö spurn­ing­um um list­ina og líf­ið, feg­urstu setn­ing­ar sem þeir hafa les­ið og skrif­uðu í nýju bók­ina sína, bæk­ur sem þeir mæla með fyr­ir jól­in, bæk­ur sem hafði áhrif og list sem mót­aði þá, það besta og versta sem gerð­ist á þessu ári.
„Við erum farin að gefa hvert öðru fullkominn óþarfa“
Viðtal

„Við er­um far­in að gefa hvert öðru full­kom­inn óþarfa“

Jóla­há­tíð­in er neyslu­há­tíð. Fyr­ir­tæki nýta sér sjálf­virka hug­ar­ferla okk­ar til þess að auka enn neysl­una. Ragna Bene­dikta Garð­ars­dótt­ir dós­ent í sál­fræði við Há­skóla Ís­lands, hef­ur með­al ann­ars kynnst til­raun­um til að nota áföll fólks til þess að breyta kaup­hegð­un þess.
Sölutímabil flugelda verði þrengt niður í þrjá daga
Fréttir

Sölu­tíma­bil flug­elda verði þrengt nið­ur í þrjá daga

Ein­ung­is verð­ur heim­ilt að nota flug­elda á alls 20 klukku­stunda tíma­bil­um um ára­mót­in verði ný reglu­gerð dóms­mála­ráð­herra sam­þykkt. Lýð­heilsu­sjón­ar­mið, minni loft­meng­un og betri líð­an dýra eru lögð til grund­vall­ar.
Um Gretu, græðgi, PISA, risaeðlur, Ötzi og Orra
Indriði Þorláksson
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Indriði Þorláksson

Um Gretu, græðgi, PISA, risa­eðlur, Ötzi og Orra

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, seg­ir að á síð­asta ári hafi það sýnt sig að máls­hátt­ur­inn „Hvað ung­ur nem­ur, gam­all tem­ur“ sé ekki al­gild­ur.
Árið sem ég flæktist í hlutanetinu
Kristján Guðjónsson
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Kristján Guðjónsson

Ár­ið sem ég flækt­ist í hluta­net­inu

Það er ekk­ert eðli­legt við að fólk sé of­ur­selt alltumlykj­andi eft­ir­liti ör­fárra risa­fyr­ir­tækja skrif­ar Kristján Guð­jóns­son, heim­spek­ing­ur og dag­skrár­gerð­ar­mað­ur.
Um von og uppgjöf
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Um von og upp­gjöf

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir, rit­höf­und­ur og bar­áttu­kona, seg­ir jafn mik­il­vægt að halda í von­ina um að gjörð­ir okk­ar skipti máli eins og að gef­ast upp og finna nýj­ar leið­ir.
Ár seiglu
Konráð Guðjónsson
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Konráð Guðjónsson

Ár seiglu

Orð­ið seigla er það sem kem­ur upp í hug­ann þeg­ar Kon­ráð Guð­jóns­son, hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs, horf­ir til baka yf­ir ár­ið.
Verðum að finna veginn aftur
Kári Stefánsson
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Kári Stefánsson

Verð­um að finna veg­inn aft­ur

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, tel­ur ís­lenska þjóð hafa villst af leið þeg­ar kem­ur að því að hlúa að vel­ferð­ar­kerf­inu.
Enginn er eyland
Eiríkur Guðmundsson
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Eiríkur Guðmundsson

Eng­inn er ey­land

Ei­rík­ur Guð­munds­son, rit­höf­und­ur og dag­skrár­gerð­ar­mað­ur, lærði ekk­ert á ár­inu. Nema þá helst þau gömlu sann­indi, enn á ný, að eng­inn er ey­land.
Við getum náð árangri
Katrín Jakobsdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Katrín Jakobsdóttir

Við get­um náð ár­angri

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra hef­ur mikl­ar vænt­ing­ar um ár­ang­ur Ís­lands í lofts­lags­mál­um til næstu ára.
Nítján hlutir sem ég lærði árið 2019
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Nítj­án hlut­ir sem ég lærði ár­ið 2019

Hekla Elísa­bet Að­al­steins­dótt­ir, sam­fé­lags­miðl­a­stýra UN Women á Ís­landi, von­ast til þess að læra að minnsta kosti eitt­hvað eitt enn nýtt fyr­ir árs­lok.
Ævintýrin koma ekki nema maður leyfi
Ólafur Örn Ólafsson
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Ólafur Örn Ólafsson

Æv­in­týr­in koma ekki nema mað­ur leyfi

Ólaf­ur Örn Ólafs­son, fram­reiðslu­meist­ari og sjón­varps­mað­ur, ákvað að segja já við öllu sem gæti orð­ið skemmti­legt og hef­ur fyr­ir vik­ið lent í alls kon­ar æv­in­týr­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.