Fegursta setningin sem ég hef lesið – og skrifað
Skáld svara sjö spurningum um listina og lífið, fegurstu setningar sem þeir hafa lesið og skrifuðu í nýju bókina sína, bækur sem þeir mæla með fyrir jólin, bækur sem hafði áhrif og list sem mótaði þá, það besta og versta sem gerðist á þessu ári.
Viðtal
„Við erum farin að gefa hvert öðru fullkominn óþarfa“
Jólahátíðin er neysluhátíð. Fyrirtæki nýta sér sjálfvirka hugarferla okkar til þess að auka enn neysluna. Ragna Benedikta Garðarsdóttir dósent í sálfræði við Háskóla Íslands, hefur meðal annars kynnst tilraunum til að nota áföll fólks til þess að breyta kauphegðun þess.
Fréttir
Sölutímabil flugelda verði þrengt niður í þrjá daga
Einungis verður heimilt að nota flugelda á alls 20 klukkustunda tímabilum um áramótin verði ný reglugerð dómsmálaráðherra samþykkt. Lýðheilsusjónarmið, minni loftmengun og betri líðan dýra eru lögð til grundvallar.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
Indriði Þorláksson
Um Gretu, græðgi, PISA, risaeðlur, Ötzi og Orra
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir að á síðasta ári hafi það sýnt sig að málshátturinn „Hvað ungur nemur, gamall temur“ sé ekki algildur.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
Kristján Guðjónsson
Árið sem ég flæktist í hlutanetinu
Það er ekkert eðlilegt við að fólk sé ofurselt alltumlykjandi eftirliti örfárra risafyrirtækja skrifar Kristján Guðjónsson, heimspekingur og dagskrárgerðarmaður.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Um von og uppgjöf
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og baráttukona, segir jafn mikilvægt að halda í vonina um að gjörðir okkar skipti máli eins og að gefast upp og finna nýjar leiðir.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
Konráð Guðjónsson
Ár seiglu
Orðið seigla er það sem kemur upp í hugann þegar Konráð Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, horfir til baka yfir árið.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
Kári Stefánsson
Verðum að finna veginn aftur
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur íslenska þjóð hafa villst af leið þegar kemur að því að hlúa að velferðarkerfinu.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
Eiríkur Guðmundsson
Enginn er eyland
Eiríkur Guðmundsson, rithöfundur og dagskrárgerðarmaður, lærði ekkert á árinu. Nema þá helst þau gömlu sannindi, enn á ný, að enginn er eyland.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
Katrín Jakobsdóttir
Við getum náð árangri
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur miklar væntingar um árangur Íslands í loftslagsmálum til næstu ára.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
Nítján hlutir sem ég lærði árið 2019
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, samfélagsmiðlastýra UN Women á Íslandi, vonast til þess að læra að minnsta kosti eitthvað eitt enn nýtt fyrir árslok.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
Ólafur Örn Ólafsson
Ævintýrin koma ekki nema maður leyfi
Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður, ákvað að segja já við öllu sem gæti orðið skemmtilegt og hefur fyrir vikið lent í alls konar ævintýrum.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.