Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

Pólska leik­stýr­an Agnieszka Hol­land hef­ur feng­ið þrjár til­nefn­ing­ar til Ósk­ar­s­verð­launa og ræð­ir um nýj­ustu mynd sína, Po­kot, og póli­tík á tím­um vax­andi þjóð­ern­is­hyggju.

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

Agnieszka Holland er einn frægasti leikstjóri Póllands. Hún hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir myndirnar Angry Harvest, Europa, Europa og Í myrkri og leikstýrt sjónvarpsþáttum á borð við The Wire og Burning Bush. En það eru viðsjárverðir tímar í Póllandi þessi misserin, þjóðernishyggja ræður ríkjum og vald kirkjunnar hefur sjaldan verið meira í þessu kaþólskasta landi Evrópu.

Með öðrum orðum, akkúrat rétti tíminn fyrir mynd eins og Pokot. Bæði pólski titillinn og enski titillinn, Spoor, eru illþýðanleg hugtök úr tungutaki veiðimanna, mætti mögulega þýða sem Slóð. Myndin er byggð á skáldsögu Olgu Tokarczuk, Keyrðu plóg þínum yfir bein hinna látnu, og fjallar um eldri konu í fjallahéröðum Póllands, dularfulla dauðdaga veiðimanna, karlrembu og dýravernd. Aðalpersónan er leikin af nöfnu leikstýrunnar, Agnieszku Mandat, og þegar ég spyr Holland hvort hún sjái líkindi með sjálfri sér og aðalpersónunni er hún fljót til svars.

„Auðvitað, ég er hún. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár