Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

Pólska leik­stýr­an Agnieszka Hol­land hef­ur feng­ið þrjár til­nefn­ing­ar til Ósk­ar­s­verð­launa og ræð­ir um nýj­ustu mynd sína, Po­kot, og póli­tík á tím­um vax­andi þjóð­ern­is­hyggju.

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

Agnieszka Holland er einn frægasti leikstjóri Póllands. Hún hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir myndirnar Angry Harvest, Europa, Europa og Í myrkri og leikstýrt sjónvarpsþáttum á borð við The Wire og Burning Bush. En það eru viðsjárverðir tímar í Póllandi þessi misserin, þjóðernishyggja ræður ríkjum og vald kirkjunnar hefur sjaldan verið meira í þessu kaþólskasta landi Evrópu.

Með öðrum orðum, akkúrat rétti tíminn fyrir mynd eins og Pokot. Bæði pólski titillinn og enski titillinn, Spoor, eru illþýðanleg hugtök úr tungutaki veiðimanna, mætti mögulega þýða sem Slóð. Myndin er byggð á skáldsögu Olgu Tokarczuk, Keyrðu plóg þínum yfir bein hinna látnu, og fjallar um eldri konu í fjallahéröðum Póllands, dularfulla dauðdaga veiðimanna, karlrembu og dýravernd. Aðalpersónan er leikin af nöfnu leikstýrunnar, Agnieszku Mandat, og þegar ég spyr Holland hvort hún sjái líkindi með sjálfri sér og aðalpersónunni er hún fljót til svars.

„Auðvitað, ég er hún. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár