Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

Pólska leik­stýr­an Agnieszka Hol­land hef­ur feng­ið þrjár til­nefn­ing­ar til Ósk­ar­s­verð­launa og ræð­ir um nýj­ustu mynd sína, Po­kot, og póli­tík á tím­um vax­andi þjóð­ern­is­hyggju.

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

Agnieszka Holland er einn frægasti leikstjóri Póllands. Hún hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir myndirnar Angry Harvest, Europa, Europa og Í myrkri og leikstýrt sjónvarpsþáttum á borð við The Wire og Burning Bush. En það eru viðsjárverðir tímar í Póllandi þessi misserin, þjóðernishyggja ræður ríkjum og vald kirkjunnar hefur sjaldan verið meira í þessu kaþólskasta landi Evrópu.

Með öðrum orðum, akkúrat rétti tíminn fyrir mynd eins og Pokot. Bæði pólski titillinn og enski titillinn, Spoor, eru illþýðanleg hugtök úr tungutaki veiðimanna, mætti mögulega þýða sem Slóð. Myndin er byggð á skáldsögu Olgu Tokarczuk, Keyrðu plóg þínum yfir bein hinna látnu, og fjallar um eldri konu í fjallahéröðum Póllands, dularfulla dauðdaga veiðimanna, karlrembu og dýravernd. Aðalpersónan er leikin af nöfnu leikstýrunnar, Agnieszku Mandat, og þegar ég spyr Holland hvort hún sjái líkindi með sjálfri sér og aðalpersónunni er hún fljót til svars.

„Auðvitað, ég er hún. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár