Svæði

Pólland

Greinar

1.410 úkraínskir ríkisborgarar á Íslandi
Fréttir

1.410 úkraínsk­ir rík­is­borg­ar­ar á Ís­landi

Úkraínsk­um rík­is­borg­ur­um með bú­setu á Ís­landi hef­ur fjölg­að um 490% frá því fyr­ir jól sam­kvæmt Þjóð­skrá. Er­lend­um rík­is­borg­ur­um fjölg­aði um 7,5 pró­sent á land­inu á sama tíma­bili.
Saga mannsins sem lifði Auschwitz af en dó undir stiganum sínum
Menning

Saga manns­ins sem lifði Auschwitz af en dó und­ir stig­an­um sín­um

Ís­lensk þýð­ing á einni þekkt­ustu end­ur­minn­inga­bók­inni um hel­för­ina er kom­in út hjá For­laginu. Þetta er bók­in Ef þetta er mað­ur eft­ir ít­alska gyð­ing­inn Primo Levi. Bók­in er köld og vís­inda­leg lýs­ing á hryll­ingi fanga­búð­anna Auschwitz þar sem Levi dvaldi í eitt ár í lok seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar.
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Úttekt

Ís­land er eft­ir á í að­lög­un inn­flytj­enda

Anna Wojtyńska, nýdoktor í mann­fræði við Há­skóla Ís­lands, er helsti sér­fræð­ing­ur lands­ins þeg­ar kem­ur að rann­sókn­um um pólska inn­flytj­end­ur hér á landi. Að henn­ar mati hef­ur stefna og við­mót ís­lensks sam­fé­lags leitt til þess að hæfni inn­flytj­enda nýt­ist ekki en þeir fá sjald­an tæki­færi til að kom­ast úr lág­launa­störf­um.
Sendiherra neitar að hafa hringt í lögreglu
FréttirMótmæli

Sendi­herra neit­ar að hafa hringt í lög­reglu

Ná­granni sendi­herra Pól­lands seg­ir að lög­regl­an hafi haft af­skipti af sér vegna borða sem hengd­ur var upp til að mót­mæla þrengri lög­gjöf í Póllandi um þung­un­ar­rof. Sendi­herr­ann seg­ist ekki hafa hringt á lög­reglu og lög­regla seg­ir mál­ið ekki skráð í mála­skrá, en haft hafi ver­ið sam­band við hana vegna bíla­stæða.
Leita svara vegna dularfulls andláts í Mosfellsbæ
Fréttir

Leita svara vegna dul­ar­fulls and­láts í Mos­fells­bæ

Mariuszi Robak var lýst sem lífs­glöð­um og and­lega stöð­ug­um ung­um manni sem elsk­aði fjöl­skyld­una sína, vini og Ís­land. Það kom því öll­um á óvart þeg­ar hann tók svipti sig lífi síð­ast­lið­ið sum­ar. Bróð­ir hans og besti vin­ur hafa báð­ir efa­semd­ir um að Mario, eins og hann var kall­að­ur, hafi lát­ist án þess að ut­an­að­kom­andi að­il­ar hafi haft þar áhrif á. „Eina skýr­ing­in sem ég sé er að hann hafi gert það vegna þess að hann ótt­að­ist um vini sína eða fjöl­skyldu.“
Segir sendiherra Póllands hafa þaggað niður mótmæli
FréttirMótmæli

Seg­ir sendi­herra Pól­lands hafa þagg­að nið­ur mót­mæli

Á stór­um borða er sendi­herra Pól­lands spurð­ur hvar hann sé nú þeg­ar pólsk­um kon­um er stefnt í hættu vegna lög­gjaf­ar um þung­un­ar­rof.
На Запад! Í vestur!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

На Запад! Í vest­ur!

Í sum­ar­byrj­un 1920 virt­ist hið nýja pólska ríki standa með pálm­ann í hönd­un­um gagn­vart hinum Rauða her komm­ún­ista­stjórn­ar­inn­ar í Rússlandi. En skjótt skip­ast veð­ur í lofti og allt í einu var til­veru Pól­lands enn á ný ógn­að.
Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Fréttir

Seg­ir sendi­herr­ann hafa lagt sig í einelti eft­ir gleði­göng­una

Mar­grét Adams­dótt­ir, sem starf­aði í pólska sendi­ráð­inu á Ís­landi, seg­ir Ger­ard Pokruszyński sendi­herra hafa kall­að nafn­tog­aða diplómata niðr­andi orð­um um sam­kyn­hneigða, með­al ann­ars Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur. Sér hafi ver­ið mis­mun­að fyr­ir trú­ar­skoð­an­ir og fyr­ir að hafa birt mynd­ir af sér á Hinseg­in dög­um.
Uppnám í pólska sendiráðinu vegna uppsagnar: „Hann var mjög aggressífur“
Fréttir

Upp­nám í pólska sendi­ráð­inu vegna upp­sagn­ar: „Hann var mjög aggress­íf­ur“

Ræð­is­mað­ur í pólska sendi­ráð­inu var send­ur heim án fyr­ir­vara. Pólsk fé­lög á Ís­landi mót­mæla upp­sögn­inni og segja að Ger­ard Pokruszyński sendi­herra hafi öskr­að og neit­að að taka við bréfi um mál­ið. Ann­ar starfs­mað­ur sendi­ráðs­ins er sagð­ur hafa kvart­að til ráðu­neyt­is.
Stór hluti Pólverja á Íslandi harmar sigur Duda: „Við vorum ekki að fylgjast nógu vel með“
Fréttir

Stór hluti Pól­verja á Ís­landi harm­ar sig­ur Duda: „Við vor­um ekki að fylgj­ast nógu vel með“

Hinn íhalds­sami Andrzej Duda vann for­seta­kosn­ing­ar Pól­lands með naum­um mun. Um 80 pró­sent Pól­verja á Ís­landi studdu and­stæð­ing hans Rafal Trza­skowski, en sam­kvæmt Wikt­oriu Gin­ter rík­ir harm­ur með­al þeirra í dag.
Aðför að pólskum háskólum og akademísku frelsi
Erlent

Að­för að pólsk­um há­skól­um og aka­demísku frelsi

Yf­ir­lýs­ing nem­enda við Há­skól­ann í Sles­íu í Katowice í Póllandi, vegna ógn­ana sem þau hafa mátt þola af hálfu kaþ­ólsku bók­stafstrú­ar­sam­tak­anna Or­do Iur­is.
Rétt slapp úr landi og heim til sín
FréttirCovid-19

Rétt slapp úr landi og heim til sín

Hrafn­kell Lárus­son var stadd­ur í Reykja­vík þeg­ar til­kynnt var að Póllandi yrði lok­að. Hann brást skjótt við og náði að bóka flug­f­ar til Var­sjár þar sem hann á heima. Litlu mátti muna að Hrafn­kell hefði ekki náð út og hefði þá þurft að búa í ferða­tösku um ótil­greind­an tíma.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.