Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Ólaf­ur Vals­son dýra­lækn­ir hef­ur um ára­bil bú­ið og starf­að víða um heim. Hann bjó í Rú­anda í tvö ár og kynnt­ist þar rekstri þjóð­garða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Kon­ráðs­dótt­ir, lög­mað­ur og að­stoð­ar­mað­ur um­hverf­is­ráð­herra, söðl­að um og eru sest að í Norð­ur­firði á Strönd­um, einni af­skekkt­ustu byggð Ís­lands.

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag
Verslunarstjórinn Ólafur Valsson dýralæknir er sonur eins þekktasta kaupfélagsstjóra landsins, Vals Arnþórssonar, sem stjórnaði KEA um árabil og var í framlínu Sambandsins. Ólafur keypti eitt minnsta kaupfélag landsins og rekur það. Mynd: Valgeir Benediktsson

Ólafur Valsson dýralæknir hefur starfað víða um heim. Hann flutti nýverið í Árneshrepp, fámennasta hrepp landsins, og tók að sér rekstur kaupfélagsins sem Hólmvíkingar höfðu tekið ákvörðun um að loka.„Það er sjálfsagt eitthvað í mínum karakter að hafa gaman af því að takast á við áskoranir. Mér finnst það vera ákveðin áskorun að flytja í Árneshrepp, segir Ólafur Valsson, verslunarmaður í Norðurfirði á Ströndum.

Ólafur er menntaður dýralæknir og hefur starfað í því fagi víða um heim. Margir urðu undrandi þegar það fréttist að hann, ásamt eiginkonu sinni, Sif Konráðsdóttur lögfræðingi, væru að flytja þangað sem vegurinn endar í því skyni að taka að sér verslunarrekstur í hreppnum þar sem um 40 manns eiga lögheimili og aðeins helmingur þeirra hefur vetursetu á svæðinu. Ákvörðunina tóku hjónin þegar ljóst varð að Kaupfélag Strandamanna ætlaði ekki lengur að halda úti verslun í Árneshreppi. Rúmlega 100 kílómetrar eru þaðan í næstu verslun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalárvirkjun

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár