Segja Hvalárvirkjun munu rýra víðerni Ófeigsfjarðarheiðar um nær helming
Náttúruverndarsamtökin ÓFEIG fengu vísindamenn frá háskólanum í Leeds til að meta áhrif virkjunar.
PistillHvalárvirkjun
Reynir Traustason
Hvalárvirkjun í þjóðaratkvæði
„Ef Alþingi stöðvar ekki skemmdarverkin verður það að koma til kasta þjóðarinnar allrar að vega og meta kostina og ókostina við þessa framkvæmd.“
MyndirHvalárvirkjun
Framkvæmdir komnar á fullt í Ingólfsfirði
Unnið er að lagfæringum á vegum vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar.
FréttirHvalárvirkjun
Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald
Landeigandi hótar konu í Árneshreppi á Ströndum að vinnuflokkur verði sendur til að taka niður tjald, þar sem hún heldur námskeið um þjóðmenningu. Maðurinn á einn sjötta hluta jarðarinnar, en hún fékk leyfi hjá öðrum. Hann boðar milljóna kostnað, en hún segist hafa lagt allt sitt í verkefnið.
FréttirHvalárvirkjun
Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“
Vesturverk hóf í gær framkvæmdir við veglagningu í Ingólfsfirði á Ströndum, sem fyrsta hluta virkjanaframkvæmda sem munu hafa veruleg áhrif á náttúru svæðisins. Elías Svavar Kristinsson, sem ólst upp á svæðinu, stefnir að friðlýsingu lands síns og berst gegn framkvæmdum vegna virkjunar.
FréttirHvalárvirkjun
Íbúarnir stofna saman matvöruverslun
Íbúar í Árneshreppi, þar sem getur verið ófært hátt í fjóra mánuði yfir veturinn, söfnuðu sjötíu hluthöfum að nýrri verslun.
FréttirHvalárvirkjun
Friðlýsing hafi jákvæðari áhrif en Hvalárvirkjun
Friðlýsing Drangajökulsvíðerna hefði að öllu leyti jákvæðari áhrif á atvinnusköpun og umhverfi en fyrirhuguð virkjun, að því er segir í skýrslu ráðgjafarfyrirtækis fyrir hönd umhverfisverndarsinna.
PistillHvalárvirkjun
Bergsveinn Birgisson
Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin
Rithöfundurinn Bergsveinn Birgisson, sem er félagi í umhverfisverndarsamtökunum Rjúkanda, er gagnrýninn á fyrirhuguða byggingu Hvalárvirkjunar á Ströndum. Hann segir að bygging virkjunarinnar muni hafa slæm áhrif á byggðaþróun í Árneshreppi og að íbúar hreppsins eigi að fara í þveröfuga átt til að byggja svæðið upp.
FréttirHvalárvirkjun
Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun
Ítalski baróininn Felix Von Longo Liebensteinn, eigandi vatnsréttinda Hvalárvirkjunar á Ströndum, hefur ekki svarað bréfi Bergsveins Birgissonar rithöfundar um umhverfisáhrif virkjunarinnar. Talsmaður barónsins segir hann náttúruunnanda og Íslandsvin.
PistillHvalárvirkjun
Reynir Traustason
Ofskynjanir í óbyggðum
Reynir Traustason skrifar um skondið atvik á fjöllum.
FréttirHvalárvirkjun
„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“
Landeigandi í Ófeigsfirði í Árneshreppi hafnaði hugmyndum um að kanna kosti þess að stofna þjóðgarð á Ströndum í stað þess að heimila framkvæmdir við Hvalárvirkjun.
ViðtalHvalárvirkjun
Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag
Ólafur Valsson dýralæknir hefur um árabil búið og starfað víða um heim. Hann bjó í Rúanda í tvö ár og kynntist þar rekstri þjóðgarða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Konráðsdóttir, lögmaður og aðstoðarmaður umhverfisráðherra, söðlað um og eru sest að í Norðurfirði á Ströndum, einni afskekktustu byggð Íslands.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.