Fréttamál

Hvalárvirkjun

Greinar

Fossarnir sem fæstir vissu af
GagnrýniHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem fæst­ir vissu af

Ein sér­stæð­asta bóka­út­gáf­an fyr­ir þessi jól er Fossa­da­ga­tal þeirra Tóm­as­ar Guð­bjarts­son­ar hjartaskurð­lækn­is og Ól­afs Más Björns­son­ar augn­lækn­is. Um er að ræða daga­tal og bæk­ling með mynd­um af stór­feng­leg­um foss­um Stranda. Gull­foss­ar Stranda heit­ir tvenn­an. Þeir fé­lag­ar lögðu á sig ferða­lög til að kort­leggja og mynda foss­ana og lón­stæð­in á áhrifa­svæði Hvalár­virkj­un­ar sem áform­að er að reisa í Ófeigs­firði. Marg­ir foss­ana...
Fossarnir sem hverfa
MyndirHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem hverfa

Tóm­as Guð­bjarts­son gekk ný­ver­ið um svæð­ið sem mun rask­ast með Hvalár­virkj­un á Strönd­um og tók mynd­ir af þess­um nátt­úruperl­um, sem eru að hans mati á heims­mæli­kvarða. Eft­ir að hafa far­ið yf­ir helstu rök með og á móti virkj­un­inni kemst hann að þeirri nið­ur­stöðu að virkj­un­in muni ekki leysa vanda­mál Vest­fjarða. Það ætti að vera í hönd­um rík­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár