Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fossarnir sem fæstir vissu af

Fossarnir sem fæstir vissu af

Ein sérstæðasta bókaútgáfan fyrir þessi jól er Fossadagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar hjartaskurðlæknis og Ólafs Más Björnssonar augnlæknis. Um er að ræða dagatal og bækling með myndum af stórfenglegum fossum Stranda. Gullfossar Stranda heitir tvennan.

Þeir félagar lögðu á sig ferðalög til að kortleggja og mynda fossana og lónstæðin á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar sem áformað er að reisa í Ófeigsfirði. Margir fossana munu hverfa eða því sem næst. Fæstir hafa séð fossana og er því hver síðastur að mynda þá ef virkjunin verður að veruleika með tilheyrandi umbreytingum í árfarvegum og á hálendinu upp af Ófeigsfirði og Eyvindarfirði þar sem ósnortin víðerni fara að miklu leyti undir þrjú uppistöðulón.

Afraksturinn er í bók og dagatali sem er til sölu fyror 2000 krónur. Þeir félagar gefa prentgripina út á eigin kostnað en allur hagnaður rennur til Rjúkanda, náttúrverndarsamtaka í Árneshreppi sem berjast gegn virkjuninni og tilheyrandi raski.

 Framtak Tómasar og Ólafs er til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalárvirkjun

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár