Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun

Ít­alski baró­in­inn Fel­ix Von Longo Lie­ben­steinn, eig­andi vatns­rétt­inda Hvalár­virkj­un­ar á Strönd­um, hef­ur ekki svar­að bréfi Berg­sveins Birg­is­son­ar rit­höf­und­ar um um­hverf­isáhrif virkj­un­ar­inn­ar. Tals­mað­ur baróns­ins seg­ir hann nátt­úru­unn­anda og Ís­lands­vin.

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun
Ítalski baróninn dregst inn í virkjunarumræðu Ítalski baróninn Felix von Lungo-Liebenstein frá Suður-Tíról hefur dregist inn í tilfinningaríka umræðu um Hvalárvirkjun þar sem hann á landið á Ströndum sem vatnsréttindi virkjunarinnar tilheyra. Mynd: Suedtirolfoto/Seehauser

Ítalski baróninn, Felix Von Longo-Liebenstein, fyrrverandi hluthafi í United Silicon í Helguvík og eigandi vatnsréttinda fyrir Hvalárvirkjun á Vestfjörðum, fór um Strandirnar á vélsleða við þriðja mann í síðustu viku. Baróninn gisti á Hótel Djúpavík í tvær nætur. Baróninn á jörðina Engjanes í Eyvindarfirði og seldi hann vatnsréttindi fyrir hina fyrirhuguðu Hvalárvirkjun til HS Orku fyrir nokkrum árum.

Baróninn á ættir sínar að rekja til Suður-Tíról í norðausturhluta Ítalíu og er fjölskylda hans þekkt fyrir vínframleiðslu undir merkinu Baron Longo. Hann keypti Engjanes árið 2006 og seldi vatnsréttindi vegna virkjunarinnar til fyrirtækisins Vesturverks árið 2009. 

Kemur sjaldan

Í samtali við Stundina segir Eva Sigurbjörnsdóttir, eigandi hótelsins á Djúpavík og oddviti Árneshrepps, að baróninn hafi komið við þriðja mann.  „Já, hann kom með tveimur vinum sínum. Þeir voru að fara með honum á sleða hér um og upp á heiðina og leyfa honum að fara upp á heiði og horfa yfir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalárvirkjun

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár