Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Stórsókn Ísraels í Gazaborg og skýrsla SÞ segir þjóðarmorð í gangi

Ísra­el hef­ur hert að­gerð­ir sín­ar í Gaza­borg og Palestínu­menn flýja nú borg­ina. Sam­kvæmt nýrri skýrslu óháðr­ar al­þjóð­legr­ar rann­sókn­ar­nefnd­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna er ver­ið að fremja þjóð­armorð á Palestínu­mönn­um á Gaza.

Stórsókn Ísraels í Gazaborg og skýrsla SÞ segir þjóðarmorð í gangi
Á flótta Palestínumenn flýja unnvörpum frá Gazaborg Mynd: AFP/Eyad Baba

Ísraelski herinn hóf í gærkvöld stórsókn inn í Gazaborg og hafa sprengjuárásir staðið yfir í alla nótt. Markmiðið er að hernema borgina. Yfirvöld í Ísrael hafa haldið því fram að á þriðja tug Hamasliða haldi til í borginni.

Aðgerðir hersins, sem hafa herst gríðarlega, hafa valdið miklum flótta almennra borgara út úr borginni.

Utanríkisráðherrar Þýskalands og Bretlands hafa báðir fordæmt árásina á Gazaborg. 

SÞ segja þjóðarmorð í gangi 

Að mati óháðrar alþjóðlegar rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna er Ísrael að fremja þjóðarmorð á Gaza. Er þetta í fyrsta sinn sem SÞ nota hugtakið um aðgerðir Ísraels gegn Palestínumönnum. 

Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir að draga megi þá niðurstöðu að fjórar af fimm aðgerðum þjóðarmorða, samkvæmt alþjóðlegri skilgreiningu þeirra, hafi átt sér stað síðan átökin milli Ísraels og Hamas hófust 2023. 

Þær eru:

  • Að drepa einstaklinga úr viðkomandi hópi
  • Að valda alvarlegum líkamlegum eða andlegum skaða
  • Að koma í kring skilyrðum sem séu …
Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár