Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Erlent starfsfólk í Vík: Þarft vinnu til að fá húsnæði

Er­lend­ir starfs­menn í ferða­þjón­ustu í Vík búa marg­ir hverj­ir í hús­næði í eigu vinnu­veit­enda sinna. Hús­næði er af skorn­um skammti og því er stund­um aug­lýst eft­ir fólki til að tví­menna í her­bergi.

<span>Erlent starfsfólk í Vík:</span> Þarft vinnu til að fá húsnæði
Vinna mikið Victoria segir að fólk vinni mikið í Vík og sé oft í fleiri en einu starfi. Mynd: Víkingur

Erlendir starfsmenn í ferðaþjónustunni á Vík sögðu blaðamanni á vettvangi frá aðstæðum sínum. Allur gangur var á því hvort fólk væri komið fyrir sumarvertíðina eða byggi þar til lengri tíma, en öll létu þau vel af því að búa í Vík. 

Leigan hækkar, launin ekki

Victoria Elina Demarret hefur búið í Vík í fjögur ár og starfar á tjaldsvæðinu. „Ég festist í heimsfaraldrinum og hef komið aftur, því mér líkar að vera hérna.“

Hún útskýrir að Vík sé staðsett á mjög strategískum stað á Íslandi, og flestar rúturnar frá Reykjavík stoppi því bak við verslunarmiðstöðina, sem oft er kennd við Icewear, á ferð sinni austur. „Þess vegna höfum við stundum fleiri ferðamenn en fólkið sem mun gista hérna. Þegar bílstjórinn er tilbúinn þá fara allir aftur upp í rútu og fara.“

Almennt telur hún að vinnuskilyrði erlends starfsfólks í Vík séu nokkuð góð. „Eini vandinn er að leiguverð er að …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“
SkýringFerðamannalandið Ísland

Ósnort­in víð­erni: „Sorg­legt að við get­um ekki hugs­að lengra fram í tím­ann“

„Þetta er nátt­úr­lega bara fyr­ir ákveð­inn hóp og skemm­ir í leið­inni upp­lif­un hinna sem vildu njóta nátt­úr­unn­ar,“ seg­ir Svan­hvít Helga Jó­hanns­dótt­ir um fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir við Hof­fell­slón. Breyt­ing­ar við lón­ið, Skafta­fell og Von­ar­skarð hafa vak­ið upp sterk við­brögð og spurn­ing­ar um nátt­úru­vernd í og við UNESCO-svæði.
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár