Erlent starfsfólk í Vík: Þarft vinnu til að fá húsnæði

Er­lend­ir starfs­menn í ferða­þjón­ustu í Vík búa marg­ir hverj­ir í hús­næði í eigu vinnu­veit­enda sinna. Hús­næði er af skorn­um skammti og því er stund­um aug­lýst eft­ir fólki til að tví­menna í her­bergi.

<span>Erlent starfsfólk í Vík:</span> Þarft vinnu til að fá húsnæði
Vinna mikið Victoria segir að fólk vinni mikið í Vík og sé oft í fleiri en einu starfi. Mynd: Víkingur

Erlendir starfsmenn í ferðaþjónustunni á Vík sögðu blaðamanni á vettvangi frá aðstæðum sínum. Allur gangur var á því hvort fólk væri komið fyrir sumarvertíðina eða byggi þar til lengri tíma, en öll létu þau vel af því að búa í Vík. 

Leigan hækkar, launin ekki

Victoria Elina Demarret hefur búið í Vík í fjögur ár og starfar á tjaldsvæðinu. „Ég festist í heimsfaraldrinum og hef komið aftur, því mér líkar að vera hérna.“

Hún útskýrir að Vík sé staðsett á mjög strategískum stað á Íslandi, og flestar rúturnar frá Reykjavík stoppi því bak við verslunarmiðstöðina, sem oft er kennd við Icewear, á ferð sinni austur. „Þess vegna höfum við stundum fleiri ferðamenn en fólkið sem mun gista hérna. Þegar bílstjórinn er tilbúinn þá fara allir aftur upp í rútu og fara.“

Almennt telur hún að vinnuskilyrði erlends starfsfólks í Vík séu nokkuð góð. „Eini vandinn er að leiguverð er að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár