Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Katrín mikla og morðkvendið

Þýska stúlk­an sem varð keis­araynja Rúss­lands 1762 þurfti að sýna heil­mikla rögg­semi og það fljótt til að sýna að hún átti er­indi í valda­stól­inn. Þá kom skelfi­legt mál Daríu Salty­kovu upp í hend­urn­ar á henni.

Katrín mikla og morðkvendið

Árið 1744 kom 15 ára þýsk stúlka í fylgd móður sinnar til Rússlands. Stúlkan hét Sophie Auguste Friederike von Anhalt-Zerbst-Dornburg og það var ný keisaraynja Rússlands, Elísabet, sem hafði kallað hana til Rússlands. Tilgangur Elísabetar var að athuga hvort stúlkan kynni að passa sem eiginkona ungs systursonar hennar. Hún hafði valið hann sem ríkisarfa sinn þar eð sjálf átti hún ekki börn.

Elísabetu leist vel á þá þýsku og hún var umsvifalítið gefin ríkisarfanum, sem þá hafði fengið nafnið Pétur, og sjálf var stúlkan skírð upp, um leið og hún tók rússneska rétttrú, og nefndist síðan Katrín. Svo fór að hjónaband Katrínar og Péturs varð mjög ófarsælt, enda var hann sagður lítilla sanda andlega og jafnvel enn minni líkamlega. Hann hafði til dæmis ekki minnstu hugmynd um hvernig hann ætti að bera sig að í hjónasænginni.

Saltykov leiddur á fund Katrínar

Elísabetu gramdist mjög að hvert árið leið af …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Segja svör Íslands hvorki viðunandi né í samræmi við raunveruleikann
5
Fréttir

Segja svör Ís­lands hvorki við­un­andi né í sam­ræmi við raun­veru­leik­ann

Hvít­þvott­ur, inni­halds­leysi og óvið­un­andi svör sem eru ekki í tengsl­um við raun­veru­leik­ann eru með­al þeirra orða sem Geð­hjálp not­uðu til að lýsa svör­um Ís­lands um geð­heil­brigð­is­mál í sam­ráðs­gátt. Inn­an stjórn­kerf­is­ins er unn­ið að drög­um að mið­ann­ar­skýrslu Ís­lands vegna alls­herj­ar­út­tekt­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna á stöðu mann­rétt­inda­mála.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Á ekki möguleika á að fá réttláta málsmeðferð“
2
Fréttir

„Á ekki mögu­leika á að fá rétt­láta máls­með­ferð“

Nauðg­un­ar­kær­an var felld nið­ur, en um­boðs­mað­ur Al­þing­is tek­ur und­ir að­finnsl­ur við rann­sókn lög­reglu, varð­andi at­riði sem hefðu getað skipt máli við sönn­un­ar­mat. Eft­ir at­hug­un á máli Guðnýj­ar S. Bjarna­dótt­ur sendi um­boðs­mað­ur Al­þing­is einnig rík­is­sak­sókn­ara ábend­ingu varð­andi varð­veislu gagna í saka­mál­um og árétt­aði mik­il­vægi þess að ákær­andi hafi öll gögn und­ir hönd­um þeg­ar hann tek­ur af­stöðu.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu