Er Trump Neró eða Neró Trump?

Ótrú­legt mynd­band sem Banda­ríkja­for­seti birti af Trump Gaza sýn­ir að nú er varla hænu­fet milli hans og Rómar­keis­ar­ans al­ræmda.

Er Trump Neró eða Neró Trump?
Svipaðar styttur Ég bað gervigreindina ChatGPT að búa til mynd af styttunni sem Neró lét reisa af sjálfum sér. Skyldi myndin byggð á lýsingu Suetoniusar. Hún reyndist ótrúlega svipuð þeirri mynd sem Donald Trump hefur af styttunni af sér á „Trump Gaza“.

Ekki veit ég hvort Donald Trump hefur lesið bók um ævina. Eiginlega efast ég um það, hann virðist svo gjörsamlega menntunarsnauður  og fáfróður að það er erfitt að trúa því að hann hafi nokkru sinni komist í gegnum flóknari texta en Litlu gulu hænuna, eða hvað það nú er sem bandarísk börn lásu í lestrartímunum í hans ungdæmi. En þó er ég farinn að hallast að því að hann hafi kannski lesið eina bók, eða réttara sagt hluta af einni bók.

Ég á við kaflann um Neró í bók rómverska sagnaritarans Suetoníusar um fyrstu tólf keisara Rómaveldis.

En þó þannig að hann hafi misskilið frásögnina algjörlega.

Suetoníus skrifar nefnilega um Neró sem víti til varnaðar en Trump virðist á því að frásögnin sé nákvæm starfslýsing fyrir æðstu valdamenn sem honum beri að fylgja í hverju smáatriði.

Þetta hafði svo sem hvarflað að mér áður. En þegar ég sá myndbandið …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GH
    Greg Hill skrifaði
    Vinsamlegast ekki gera þau mistök að sameina alla Bandaríkjamenn: Mörg okkar hata það sem er að gerast. Þú færð einhliða sýn á stuðningsmenn Trumps ef þú horfir aðeins á þá sem bregðast við myndböndum hans (ég hef ekki séð það og ætla ekki að gera það). Þó Nero tilvísunin sé góð, þá held ég að Trump jafngildi Jim Jones, leiðtoga sértrúarsöfnuðinum sem fylgjendur hans frömdu sjálfsmorð í Guyana árið 1978, þar sem við fáum setninguna „drekktu kool-aid“. Eftir nokkur ár í viðbót, ef þetta heldur svona áfram, munu Bandaríkjamenn eins og ég hafa verið drepnir (eins og gerist í Rússlandi), og þá munu staðhæfingar þínar vera réttar.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
1
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár