Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Friður Caesars

Býr hver ein­asti stað­ur, að minnsta kosti í Evr­ópu, yf­ir ríku­legri, fjör­legri og/eða blóm­legri sögu? Af handa­hófi var val­in borg­in Beja í Portúgal og hver dúkk­aði fyrst­ur upp í sögu borg­ar­inn­ar nema Júlí­us Caes­ar?

Friður Caesars
Beja í Portúgal Hver hefði látið sér detta í hug að borgin Beja væri kennd við sjálfan einræðisherrann í Róm?

Beja heitir rúmlega 35.000 manna borg sunnanvert í Portúgal. Hún er miðpunktur í sólríku blómlegu landbúnaðarhéraði sem stundum er kallað brauðkarfa landsins, því þar sprettur svo vel af hveiti en líka ólífum, vínberjum og öðru góðgæti. Bærinn er friðsæll og þar gerist fátt – blessunarlega, segja íbúarnir. Bæjarstjórinn er brosmildur vinalegur karl úr flokki sósíalista, Paulo Arsénio.

Undanfarna viku hefur hann stússað við að opna gervigrasvöll inni í bænum og blásið til markaðar bændanna í nágrenninu, auk þess sem menningarmiðstöð var opnuð með sýningu er helguð er rithöfundinum Manuel Ribeiro, sem fæddist í smáþorpi rétt sunnan Beja og skrifaði á fyrri hluta 20. aldar stórar skáldsögur um samfélagsmál sem efst voru á baugi.

Og hví er hér komin flækjusaga um þennan kyrrláta, að ég segi ekki syfjulega bæ?Jú, jafnvel það á sér skýringu.

Gervigreindin velur greinarefni

Á dögunum var ég að spjalla á Facebook við vin minn um hve ótrúlega …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár