Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Konukot er til og ég þarf ekki að láta bjóða mér hvað sem er“

Þórey Ein­ar­dótt­ir hlaut mann­rétt­inda­verð­laun Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir störf sín í þágu heim­il­is­lausra kvenna.

„Konukot er til og ég þarf ekki að láta bjóða mér hvað sem er“
Þórey Einarsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri

Þórey Einarsdóttir er handhafi mannréttindaverðlauna Reykjavíkurborgar árið 2024. Þórey hefur starfað fyrir Konukot síðustu tuttugu árin og hlýtur verðlaunin fyrir „ómetanlegt starf í þágu heimilislausra kvenna“. Þórey hafi unnið störf sín af „hógværð og sjaldséðu örlæti“.

„Ég held að mig sé ekki að dreyma,“ segir Þórey. Það hafi tekið hana nokkra daga að melta þessar fregnir af verðlaununum, „ég er bara mjög þakklát fyrir þetta“. Þórey er þannig aðeins annar einstaklingurinn sem vinnur þessu verðlaun, oftast eru það samtök.

„Það sem ég hef verið að gera er að vinna á gólfinu með heimilislausum konum,“ segir Þórey, hún hafi líklega hitt og kynnst fleiri konum í slíkri stöðu en nokkur annar á Íslandi. Ekki síður samt að „vera þess aðnjótandi að eiga með þeim gæðastundir, það er í þessu umhverfi, þessu athvarfi sem hefur veitt svo mörgum skjól“.

„Konukot er til og ég þarf ekki að láta bjóða mér hvað sem …
Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár