Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Konukot er til og ég þarf ekki að láta bjóða mér hvað sem er“

Þórey Ein­ar­dótt­ir hlaut mann­rétt­inda­verð­laun Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir störf sín í þágu heim­il­is­lausra kvenna.

„Konukot er til og ég þarf ekki að láta bjóða mér hvað sem er“
Þórey Einarsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri

Þórey Einarsdóttir er handhafi mannréttindaverðlauna Reykjavíkurborgar árið 2024. Þórey hefur starfað fyrir Konukot síðustu tuttugu árin og hlýtur verðlaunin fyrir „ómetanlegt starf í þágu heimilislausra kvenna“. Þórey hafi unnið störf sín af „hógværð og sjaldséðu örlæti“.

„Ég held að mig sé ekki að dreyma,“ segir Þórey. Það hafi tekið hana nokkra daga að melta þessar fregnir af verðlaununum, „ég er bara mjög þakklát fyrir þetta“. Þórey er þannig aðeins annar einstaklingurinn sem vinnur þessu verðlaun, oftast eru það samtök.

„Það sem ég hef verið að gera er að vinna á gólfinu með heimilislausum konum,“ segir Þórey, hún hafi líklega hitt og kynnst fleiri konum í slíkri stöðu en nokkur annar á Íslandi. Ekki síður samt að „vera þess aðnjótandi að eiga með þeim gæðastundir, það er í þessu umhverfi, þessu athvarfi sem hefur veitt svo mörgum skjól“.

„Konukot er til og ég þarf ekki að láta bjóða mér hvað sem …
Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár