Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Konukot er til og ég þarf ekki að láta bjóða mér hvað sem er“

Þórey Ein­ar­dótt­ir hlaut mann­rétt­inda­verð­laun Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir störf sín í þágu heim­il­is­lausra kvenna.

„Konukot er til og ég þarf ekki að láta bjóða mér hvað sem er“
Þórey Einarsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri

Þórey Einarsdóttir er handhafi mannréttindaverðlauna Reykjavíkurborgar árið 2024. Þórey hefur starfað fyrir Konukot síðustu tuttugu árin og hlýtur verðlaunin fyrir „ómetanlegt starf í þágu heimilislausra kvenna“. Þórey hafi unnið störf sín af „hógværð og sjaldséðu örlæti“.

„Ég held að mig sé ekki að dreyma,“ segir Þórey. Það hafi tekið hana nokkra daga að melta þessar fregnir af verðlaununum, „ég er bara mjög þakklát fyrir þetta“. Þórey er þannig aðeins annar einstaklingurinn sem vinnur þessu verðlaun, oftast eru það samtök.

„Það sem ég hef verið að gera er að vinna á gólfinu með heimilislausum konum,“ segir Þórey, hún hafi líklega hitt og kynnst fleiri konum í slíkri stöðu en nokkur annar á Íslandi. Ekki síður samt að „vera þess aðnjótandi að eiga með þeim gæðastundir, það er í þessu umhverfi, þessu athvarfi sem hefur veitt svo mörgum skjól“.

„Konukot er til og ég þarf ekki að láta bjóða mér hvað sem …
Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár