Jón Ferdínand Estherarson

Máttur nostalgíunnar sem dregur miðaldra fólk á stórtónleika
Menning

Mátt­ur nostal­g­í­unn­ar sem dreg­ur mið­aldra fólk á stór­tón­leika

Fjöl­mennt var ný­ver­ið á alda­móta­tón­leika Sel­foss popps­ins, hús­fyll­ir var á stór­tón­leika Mín­us og Laug­ards­höll var sprengd af XXX Rottweiler hund­um sem tróðu þar upp ný­lega. Tónlist alda­móta­kyn­slóð­ar­inn­ar virð­ist hafa upp­lif­að end­ur­nýj­un lífdaga, en þar sam­ein­ast í áhorf­enda­skar­an­um nostal­g­íu­drif­ið mið­aldra fólk við hlið yngri kyn­slóða sem þekkja tón­list­ina bara í gegn­um streym­isveit­ur.
Segir banaslys við Reykjanesvirkjun „alveg á mörkunum að vera gáleysisdráp“
Rannsókn

Seg­ir bana­slys við Reykja­nes­virkj­un „al­veg á mörk­un­um að vera gá­leys­is­dráp“

Slys varð ár­ið 2017 í Reykja­nes­virkj­un. Einn mað­ur lést og ann­ar var hætt kom­inn af völd­um eitr­un­ar vegna brenni­steinsvetn­is. Gas­ið komst í gegn­um neyslu­vatns­lögn sem HS Orka hafði nýtt til að kæla bor­holu. Áð­ur óbirt­ar nið­ur­stöð­ur í rann­sókn Vinnu­eft­ir­lits­ins varpa ljósi á al­var­legt gá­leysi í verklagi. Svip­að at­vik átti sér stað ár­ið 2013, gas komst upp úr sömu bor­holu og inn í neyslu­vatns­kerf­ið, en HS Orka lag­aði ekki vanda­mál­ið.
Regnvotur Sunak vonar að hlutirnir geti einungis skánað
Greining

Regn­vot­ur Sunak von­ar að hlut­irn­ir geti ein­ung­is skán­að

Eng­inn sér fram á ann­að en mik­inn ósig­ur Íhalds­flokks­ins í Bretlandi, þar með tal­inn Ris­hi Sunak, for­sæt­is­ráð­herra flokks­ins. Sunak boð­aði samt snemm­bún­ar kosn­ing­ar á dög­un­um og verða þær haldn­ar í byrj­un júlí. Mik­il óánægja með dýr­tíð­ar­krísu, kreppu­ástand og óreiðu­kennd­an Íhalds­flokk virð­ist ætla að skila Verka­manna­flokkn­um fyrstu rík­is­stjórn sinni síð­an frá ósigri Gor­dons Brown ár­ið 2010.
„Ég hef ástríðu fyrir því að Íslendingar haldi sjálfstæði sínu“
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég hef ástríðu fyr­ir því að Ís­lend­ing­ar haldi sjálf­stæði sínu“

Stein­unn ÓIína Þor­steins­dótt­ir, sam­fé­lagsrýn­ir­inn og lista­mað­ur til ára­tuga, hef­ur nú stað­ið í kosn­inga­bar­áttu til for­seta með eft­ir­minni­leg­um hætti og vill að þjóð­in finni kjarkinn. Sem for­seti hefði hún það er­indi að standa ein­dreg­ið gegn áform­um hags­muna­afl­anna í sam­fé­lag­inu.
Aníta var send heim með dóttur sína og „ekki einu sinni hálfum sólarhringi seinna er Winter farin“
Fréttir

Aníta var send heim með dótt­ur sína og „ekki einu sinni hálf­um sól­ar­hringi seinna er Win­ter far­in“

Aníta Björt Berkeley deil­ir frá­sögn sinni af með­ferð heil­brigðis­kerf­is­ins á veikri dótt­ur sinni, Win­ter. Win­ter dó í nóv­em­ber á síð­asta ári, tæp­lega sjö vikna göm­ul. Aníta seg­ist hafa þurft að berj­ast fyr­ir rann­sókn­um á dótt­ur sinni og að henni hafi ver­ið mætt með ásök­un­um af hálfu lækna og hjúkr­un­ar­fræð­inga. Dótt­ir henn­ar var út­skrif­uð af spít­al­an­um þrátt fyr­ir mót­bár­ur Anítu og tæp­lega hálf­um sól­ar­hring síð­ar lést hún.
Popúlísk aðferð til að ná eyrum óöruggra karla
Greining

Po­púlí­sk að­ferð til að ná eyr­um óör­uggra karla

Po­púl­ist­ar karl­mennsk­unn­ar njóta sí­vax­andi vin­sælda. Í spjalli Skoð­ana­bræðra við Pat­rik Atla­son virt­ist ljóst að kon­ur eigi að til­heyra hlut­verki hefð­bund­inn­ar hús­móð­ur á með­an að karl­inn sér fyr­ir tekj­um heim­il­is­ins. Ung­ir karl­menn eru stöð­ugt áreitt­ir af al­gór­yþm­um sam­fé­lags­miðla með pre­dik­ur­um goð­sagna­kenndr­ar karl­mennsku, enda­lausu klámi og óraun­hæf­um mark­mið­um sem grafa und­an sjálfs­vit­und þeirra.
Menning mótmæla í Bandaríkjunum gleymd og grafin
GreiningÁrásir á Gaza

Menn­ing mót­mæla í Banda­ríkj­un­um gleymd og graf­in

Nú­tíma­saga Banda­ríkj­anna er mót­uð af kröft­ug­um mót­mæla­hreyf­ing­um. Mót­mæli gegn Víet­nam­stríð­inu og fyr­ir rétt­inda­bar­áttu þeldökkra og annarra minni­hluta­hópa höfðu áhrif á stjórn­mála­vit­und heilla kyn­slóða. Mót­mæli há­skóla­nema þessa dag­ana gegn fjár­hags­leg­um tengsl­um há­skóla sinna við Ísra­el og gegn stríð­inu á Gaza mæta þó harka­legri vald­beit­ingu yf­ir­valda. Sögu­legi bak­sýn­is­speg­ill­inn dæm­ir slík­ar að­gerð­ir hart.
Þöggunarmálsóknir gegn fjölmiðlum mæta andstöðu Evrópuráðs
Erlent

Þögg­un­ar­mál­s­ókn­ir gegn fjöl­miðl­um mæta and­stöðu Evr­ópu­ráðs

Ráð­herr­a­ráð Evr­ópu­ráðs hef­ur birt til­mæli til allra að­ild­ar­ríkja, þar með tal­ið Ís­lands, um að vinna eigi gegn SLAPP-mál­sókn­um, sem séu skað­leg­ar lýð­ræð­inu og al­manna­hag. Slík­um mál­sókn­um hef­ur ver­ið beitt gegn al­menn­ingi og fjöl­miðl­um til að þagga nið­ur eða refsa fyr­ir óþægi­lega um­fjöll­un. Tölu­vert er um SLAPP-mál­sókn­ir á Ís­landi, en ekk­ert ból­ar á inn­leið­ingu slíkra til­mæla af rík­is­stjórn, seg­ir Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata.
Sérfræðingur segir Ísland öruggara utan NATO
Greining

Sér­fræð­ing­ur seg­ir Ís­land ör­ugg­ara ut­an NATO

Sér­fræð­ing­ur í sviðs­mynd­um hern­að­ar­átaka fyr­ir NATO tel­ur minni lík­ur á að Ís­land yrði skot­mark í stríði ef land­ið væri hlut­laust og stæði ut­an NATO. Dós­ent í ör­ygg­is­fræð­um við Há­skóla Ís­lands er ósam­mála og seg­ir það „geð­veiki“ að ganga úr NATO á þess­um tíma­punkti. Með­al hlut­lausra ríkja ut­an varn­ar­banda­laga eru eyrík­in Ír­land og Malta.
Nýjar ógnir blasa við Íslendingum
Úttekt

Nýj­ar ógn­ir blasa við Ís­lend­ing­um

Ís­land get­ur orð­ið skot­mark í styrj­öld sem veik­asti hlekk­ur­inn í varn­ar­keðju Vest­ur­landa. Don­ald Trump hafn­ar skuld­bind­ingu Banda­ríkj­anna til að verja NATO-ríki sem borga ekki sinn skerf, en Ís­land er lengst frá því af öll­um. Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, seg­ir varn­ar­samn­ing­inn við Banda­rík­in hafa „af­skap­lega tak­mark­að gildi“.

Mest lesið undanfarið ár