Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Evrópskir sendiherrar reyna í óðagoti að ná tali af Trump

Áhyggj­ur af ut­an­rík­is­stefnu Don­alds Trump gagn­vart NATO og stríð­inu í Úkraínu knýja sendi­herra Evr­ópu­ríkja til að leita funda með for­set­an­um fyrr­ver­andi.

Evrópskir sendiherrar reyna í óðagoti að ná tali af Trump
Í framboði Trump hefur verið digurbarkalegur í yfirlýsingum í kosningaherferð sinni og hótað að koma evrópskum samstarfsaðilum sínum í NATO ekki til varnar ef þau verða fyrir árás annars ríkis, eins og Rússlands,

Sendiherrar og starfsmenn sendiráða ýmissa evrópskra ríkja í Bandaríkjunum keppast nú við að ná tali af eða fundum með Donald Trump eða nánasta teymi hans. Trump er talinn sigurstranglegur í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem verða í nóvember á þessu ári.

Sendiherrar og erindrekar hafa átt ýmsa fundi undanfarið með fulltrúum Trumps á hótelum, einkaklúbbum, sendiráðum og einkaskrifstofum sem er ýmis lýst sem „tilfinningaríkum“ eða „óþægilegum“. Erindi fundanna virðist vera að leita innsýnar í stefnu Trumps gagnvart NATO og stríðinu í Úkraínu, en miklar áhyggjur eru af hvort tveggja meðal evrópskra yfirvalda. 

Trump hefur verið digurbarkalegur í yfirlýsingum í kosningaherferð sinni og hótað að koma evrópskum samstarfsaðilum sínum í NATO ekki til varnar ef þau verða fyrir árás annars ríkis, eins og Rússlands, og sagst ætla að hvetja Rússa til að gera árás á þau ríki sem borga ekki sinn skerf til varnarmála. Óvíst er hvort um sé að ræða kúgunaraðferð …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • astripal48@gmail.com. þarf ég að ská mig inn fyrir HVERJA frétt???
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár