Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hrekja sögur um víðtæk ungbarnamorð og nauðganir

Sög­ur af fjölda­morð­um á ung­börn­um og kerf­is­bundn­um nauðg­un­um hafa ver­ið not­að­ar til að rétt­læta stríð Ísra­els­hers gegn Palestínu. Þess­ar sög­ur eiga ekki við rök að styðj­ast, sam­kvæmt nýrri rann­sókn Al Jazeera.

Hrekja sögur um víðtæk ungbarnamorð og nauðganir
Saga Yossi Landau, yfirmaður hjá ísraelsku hjálparsamtökunum Zaka, sýnir blaðamanni Al Jazeera mynd á símanum sínum til þess að sanna sögu sem hann sagði um þungaða konu sem átti að hafa verið skorin upp af Hamas og barnið hennar stungið. Yfirvöld í þorpinu sem Landau segir að atvikið hafi átt sér stað í hafa sagt frásögn Landau ekki tengjast þorpinu. Á myndinni var ekkert barn, aðeins brennt hold. Ekkert fórnarlamb sem passar við lýsingu Landau er á lista yfir látna. Mynd: Al Jazeera

Rannsóknarteymi fjölmiðilsins Al Jazeera afhjúpar í nýrri heimildarmynd, October 7, mannréttindabrot palestínsku Hamas-samtakanna, og fleira fólks sem fylgdi þeim út um göt á girðingu við landamæri Palestínu og Ísraels sjöunda október síðastliðinn. Hamas-liðarnir skutu þúsundum eldflauga inn í Ísrael og réðust svo inn. Þeir drápu fleiri en 1.000 Ísraelsmenn, mest almenna borgara – þar af 364 ungmenni sem voru að skemmta sér á tónlistarhátíð, og tóku um 250 gísl. 

En rannsóknarteymið komst einnig að því margar af hræðilegustu sögunum, þær sem hafa ítrekað verið notaðar til þess að réttlæta stríð Ísraelshers gegn Palestínu sem hefur dregið 31.000 Palestínumenn til dauða, eru ósannar. Þetta eru sögur af fjöldamorðum á ungbörnum – börnum sem stundum voru sögð afhöfðuð – og víðtækum kerfisbundnum nauðgunum. 

Á meðal þeirra gagna sem rannsóknarteymi Al Jazeera skoðaði voru sjö klukkustundir af myndefni úr eftirlitsmyndavélum, símum og höfuðmyndavélum látinna Hamas-liða. Þá setti teymið saman yfirgripsmikinn lista yfir …

Kjósa
79
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ADA
    Anna Dóra Antonsdóttir skrifaði
    Þetta verður hann að lesa þingmaðurinn sem lét mála sjálfan sig á altaristöflu við hlið Krists.
    1
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Greinin er góð, Ragnhildur Þ. segir okkur en og aftur að lepja upp sögur ísraaelska árásarliðsins er með eindæmum þó það eigi dyggan stuðning lágtvirtra þingmanna Alþingis. Það er ævagamalt trix að sverta þann sem þú ætlar að eyða, það veitir þér stuðning og sympaty.
    2
  • Guðjon Eiríksson skrifaði
    https://www.visir.is/g/20232500284d/thad-sem-birgir-og-biden-sau-en-sau-ekki
    Birgir Þórarinsson þingmaður þarf að svara fyrir ýmislegt
    3
    • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
      Miðað við hversu trúverðugur þessi flokksflóttamaður er yfirhöfuð þá trúi ég bara ekki orði sem frá honum kemur
      5
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    "... the Gaza Strip having an unusually high proportion of children in the population, with 43.5% of the population being 14 or younger" (Þetta hef ég úr wikipediu).
    Í greininni segir 44% látinna séu börn.
    Nú má pæla hvað segir þetta.
    Mín túlkun er sú að ísraelsmenn virðast ekki velja sín skotmörk - annars væri hlutfall látinna barna minna, ekki nákvæmt hlutfall þeirra í þjóðfélaginu.
    1
  • Axel Axelsson skrifaði
    #ætóldjúsó . . .
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Þrír feður. Gjörólíkur veruleiki
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Þrír feð­ur. Gjör­ólík­ur veru­leiki

Þrír feð­ur frá sama landi standa á Aust­ur­velli. Einn þeirra get­ur ómögu­lega hætt að brosa. Fjöl­skylda hans er kom­in hing­að til lands. Ann­ar er brúna­þung­ur og orð um hryll­ing­inn sem fjöl­skylda hans, sem enn er víðs fjarri, hef­ur geng­ið í gegn­um flæða úr munni hans. Sá þriðji virð­ist al­gjör­lega dof­inn en reyn­ir að tjá harm sinn. Öll hans fjöl­skylda er lát­in.

Mest lesið

Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
1
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Eini Íslendingurinn til að hlaupa maraþon með tvö ígrædd líffæri
5
Viðtal

Eini Ís­lend­ing­ur­inn til að hlaupa mara­þon með tvö ígrædd líf­færi

Kári Guð­munds­son fékk grætt í sig nýra og bris fyr­ir átta ár­um. Hann er eini Ís­lend­ing­ur­inn sem hef­ur feng­ið tvö líf­færi og náð að hlaupa heilt og hálf mara­þon eft­ir líf­færaígræðsl­una og það oft­ar en einu sinni. Kári hafði í raun mjög lít­ið hreyft sig í gegn­um ár­in en nú hleyp­ur hann og lyft­ir til að fá auk­ið út­hald og styrk og seg­ist aldrei hafa ver­ið í betra formi, það sýni all­ar mæl­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
5
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
6
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár