Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Hrekja sögur um víðtæk ungbarnamorð og nauðganir

Sög­ur af fjölda­morð­um á ung­börn­um og kerf­is­bundn­um nauðg­un­um hafa ver­ið not­að­ar til að rétt­læta stríð Ísra­els­hers gegn Palestínu. Þess­ar sög­ur eiga ekki við rök að styðj­ast, sam­kvæmt nýrri rann­sókn Al Jazeera.

Hrekja sögur um víðtæk ungbarnamorð og nauðganir
Saga Yossi Landau, yfirmaður hjá ísraelsku hjálparsamtökunum Zaka, sýnir blaðamanni Al Jazeera mynd á símanum sínum til þess að sanna sögu sem hann sagði um þungaða konu sem átti að hafa verið skorin upp af Hamas og barnið hennar stungið. Yfirvöld í þorpinu sem Landau segir að atvikið hafi átt sér stað í hafa sagt frásögn Landau ekki tengjast þorpinu. Á myndinni var ekkert barn, aðeins brennt hold. Ekkert fórnarlamb sem passar við lýsingu Landau er á lista yfir látna. Mynd: Al Jazeera

Rannsóknarteymi fjölmiðilsins Al Jazeera afhjúpar í nýrri heimildarmynd, October 7, mannréttindabrot palestínsku Hamas-samtakanna, og fleira fólks sem fylgdi þeim út um göt á girðingu við landamæri Palestínu og Ísraels sjöunda október síðastliðinn. Hamas-liðarnir skutu þúsundum eldflauga inn í Ísrael og réðust svo inn. Þeir drápu fleiri en 1.000 Ísraelsmenn, mest almenna borgara – þar af 364 ungmenni sem voru að skemmta sér á tónlistarhátíð, og tóku um 250 gísl. 

En rannsóknarteymið komst einnig að því margar af hræðilegustu sögunum, þær sem hafa ítrekað verið notaðar til þess að réttlæta stríð Ísraelshers gegn Palestínu sem hefur dregið 31.000 Palestínumenn til dauða, eru ósannar. Þetta eru sögur af fjöldamorðum á ungbörnum – börnum sem stundum voru sögð afhöfðuð – og víðtækum kerfisbundnum nauðgunum. 

Á meðal þeirra gagna sem rannsóknarteymi Al Jazeera skoðaði voru sjö klukkustundir af myndefni úr eftirlitsmyndavélum, símum og höfuðmyndavélum látinna Hamas-liða. Þá setti teymið saman yfirgripsmikinn lista yfir …

Kjósa
73
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Greinin er góð, Ragnhildur Þ. segir okkur en og aftur að lepja upp sögur ísraaelska árásarliðsins er með eindæmum þó það eigi dyggan stuðning lágtvirtra þingmanna Alþingis. Það er ævagamalt trix að sverta þann sem þú ætlar að eyða, það veitir þér stuðning og sympaty.
    0
  • Guðjon Eiríksson skrifaði
    https://www.visir.is/g/20232500284d/thad-sem-birgir-og-biden-sau-en-sau-ekki
    Birgir Þórarinsson þingmaður þarf að svara fyrir ýmislegt
    3
    • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
      Miðað við hversu trúverðugur þessi flokksflóttamaður er yfirhöfuð þá trúi ég bara ekki orði sem frá honum kemur
      3
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    "... the Gaza Strip having an unusually high proportion of children in the population, with 43.5% of the population being 14 or younger" (Þetta hef ég úr wikipediu).
    Í greininni segir 44% látinna séu börn.
    Nú má pæla hvað segir þetta.
    Mín túlkun er sú að ísraelsmenn virðast ekki velja sín skotmörk - annars væri hlutfall látinna barna minna, ekki nákvæmt hlutfall þeirra í þjóðfélaginu.
    -1
  • Axel Axelsson skrifaði
    #ætóldjúsó . . .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Netanayhu boðar „allsherjarárás“ og fyrirskipar „rýmingu Rafah“
ErlentÁrásir á Gaza

Net­anayhu boð­ar „alls­herj­ar­árás“ og fyr­ir­skip­ar „rým­ingu Rafah“

Benjam­in Net­anya­hu, fyr­ir­skip­aði rétt í þessu rým­ingu Rafah, þar sem alls­herj­ar­árás Ísra­els­hers sé yf­ir­vof­andi. 1,5 millj­ón manns sem leit­að hafa sér skjóls á Rafah geta hins veg­ar ekk­ert flú­ið, Ísra­els­her um­kring­ir borg­ina í norðri og landa­mær­in við Egypta­land til suð­urs eru lok­uð. Lækn­ir seg­ir stríð­an straum af saur fylla göt­urn­ar og að mann­fall geti tvö­fald­ast eða þre­fald­ast beiti Ísra­el­ar sömu vopn­um á Rafah og þeir gera ann­ars stað­ar á Gaza.
Katrín segir allar líkur til þess að framlagið til UNRWA skili sér
FréttirÁrásir á Gaza

Katrín seg­ir all­ar lík­ur til þess að fram­lag­ið til UN­RWA skili sér

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra tel­ur að fram­lag­ið til Palestínuflótta­manna­að­stoð­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna muni skila sér. Ís­land þurfi að leggja sitt af mörk­um til að sinna skyld­um sín­um gagn­vart mann­úð­ar­krís­unni á Gasa. Ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur til­kynnt við­bótar­fjárlög til Rauða kross­ins vegna ástands­ins fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs.

Mest lesið

Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur
6
FréttirForsetakosningar 2024

Sam­særis­kenn­ing­ar um for­setafram­bjóð­end­ur

Sam­særis­kenn­ing­ar um fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands hafa lát­ið á sér kræla, sér­stak­lega hvað varð­ar tengsl við Al­þjóða­efna­hags­ráð­ið og meint­ar fyr­ir­ætlan­ir þess um heims­yf­ir­ráð. Stjórn­mála­sál­fræð­ing­ur seg­ir kenn­ing­arn­ar ekki eiga við rök að styðj­ast þótt vissu­lega sitji valda­mik­ið fólk í ráð­inu.
„Ég hef að góðu að hverfa aftur“
7
Allt af létta

„Ég hef að góðu að hverfa aft­ur“

Guð­mund­ur Karl Brynj­ars­son, sókn­ar­prest­ur í Linda­kirkju, laut í lægra haldi í bisk­ups­kjöri sem fram fór síðaslið­inn þriðju­dag. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist Guð­mund­ur ganga sátt­ur frá borði. Bisk­ups­kjör­ið hafi ver­ið ánægju­leg og lær­dóms­rík reynsla sem hann sé þakk­lát­ur fyr­ir. Hann seg­ist nú snúa sér aft­ur að sókn­ar­starf­inu í Linda­kirkju. Þar bíði hans mörg verk­efni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp
4
FréttirLaxeldi

Katrín tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um lax­eld­is­frum­varp

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að sam­þykkja eða synja lög­um sem við­kom­andi kom að á þingi sem ráð­herra.
Formaður Sameykis sakaður um ógnarstjórn
10
Skýring

Formað­ur Sam­eyk­is sak­að­ur um ógn­ar­stjórn

Skrif­stofa Sam­eyk­is hef­ur und­an­far­ið ver­ið að glíma við ósætti á vinnu­staðn­um og slæm­an vinnu­anda. Sam­kvæmt ný­legri út­tekt sem gerð var á vinnu­staðn­um bend­ir ým­is­legt til að vand­ann megi rekja til fram­komu og stjórn­un­ar­hátta for­manns Sam­eyk­is, Þór­ar­ins Eyfjörð. Sjálf­ur seg­ist hann hafa tek­ið til sín eitt­hvað af þeirri gagn­rýni sem bein­ist gegn hon­um og að vinna við að bæta and­rúms­loft­ið á skrif­stof­unni sé vel á veg kom­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
7
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár