Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Utanríkisráðuneytið tekur ekki afstöðu gagnvart kæru Suður-Afríku

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir ís­lensk stjórn­völd yf­ir­leitt ekki lýsa yf­ir stuðn­ingi við ein­stök mál fyr­ir al­þjóða­dóms­stól­um nema þau eigi að­ild að máli. Það tel­ur þó lík­legt að al­var­leg brot hafi ver­ið fram­in á al­þjóða­lög­um, einkum mann­úð­ar­rétti, af beggja hálfu í Palestínu. Ráðu­neyt­inu er ekki kunn­ugt um að Palestínu­menn­irn­ir sem mót­mæla á Aust­ur­velli hafi beð­ið um fund með ráð­herra.

Utanríkisráðuneytið tekur ekki afstöðu gagnvart kæru Suður-Afríku
Palestína Þrýst hefur verið á stjórnvöld að bregðast við ástandinu fyrir botni Miðjarðarhafs.

„Íslensk stjórnvöld lýsa almennt ekki yfir stuðningi við einstök mál eða kærur fyrir alþjóðadómstólum nema eiga aðild að máli.“ Þetta segir í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Heimildarinnar um hvort utanríkisráðherra styðji kæruna sem Suður-Afríku hefur höfðað gegn Ísrael.

Sama fyrirspurn var send á forsætisráðuneytið. Í svari þess er vísað til svars utanríkisráðuneytisins um stefnu íslenskra stjórnvalda gagnvart kærunni. Af því má draga þá ályktun að forsætisráðuneytið taki sömuleiðis ekki afstöðu gagnvart kærunni gegn Ísrael.

Suður-Afríka lagði í lok desember fram kæru gegn Ísraelsríki fyrir Alþjóðadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag. Er það vegna meints þjóðarmorðs Ísraels á palestínskum íbúum Gasasvæðisins. Málsmeðferð mun hefjast á morgun, 11. janúar. 

Þó nokkur ríki hafa stutt kæru Suður-Afríku, s.s. Jórdanía, Maldíveyjar, Namibía, Pakistan og Bólivía. Íslenskir aðgerðarsinnar hvöttu Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra til að taka undir kæruna í ráðherrabústaðnum í gær. 

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Axel Axelsson skrifaði
    sem forseti myndi ég reka ráðherra og fylgfiska strax ! . .
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.
Rannsakar bleikþvott Ísraels
ViðtalÁrásir á Gaza

Rann­sak­ar bleik­þvott Ísra­els

„Eina leið­in fyr­ir fanga til þess að vera í sam­bandi við um­heim­inn er í gegn­um lög­fræð­ing,“ seg­ir Nadine Abu Ara­feh mann­rétt­inda­lög­fræð­ing­ur, rann­sak­andi og hinseg­in að­gerðasinni frá Jerúsalem. Hún vinn­ur með palestínsk­um föng­um en þeim er mein­að að hafa sam­skipti við ást­vini. Nadine vann ný­ver­ið rann­sókn­ar­verk­efni í Há­skóla Ís­lands um bleik­þvott sem Ísra­el not­ar til að veikja and­spyrnu Palestínu­manna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár