Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var ekki hæfur til að selja föður sínum, Benedikt Sveinssyni, hluti í Íslandsbanka á síðasta ári. Þetta er niðurstaða Umboðsmanns alþingis sem hefur haft hæfi Bjarna til skoðunar undanfarin misseri. Bjarni sagði af sér ráðherraembætti í ljósi þessarar niðurstöðu. Afsögnina tilkynnti hann á blaðamannafundi í morgun.
Hér fyrir neðan birtist bein textalýsing og umfjöllun frá ritstjórn Heimildarinnar af fréttum dagsins í kjölfar afsagnarinnar.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir (3)
Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
*************************************************************************
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra seldi föður sínum hlut
í ríkisbanka.
Í nágrannalöndunum væri stjórnmálaferli hans þess vegna lokið.
Þar vilja stjórnmálaflokkarnir ekki hafa slíka menn í forsvari.
*************************************************************************