Jól gæludýranna
Samantekt

Jól gælu­dýr­anna

Að­vent­an get­ur ver­ið ynd­is­leg­ur tími. Við verj­um stund­um með okk­ar besta fólki, borð­um yf­ir okk­ur af alls kyns góð­gæti og njót­um allra jóla­ljós­anna sem tendra bæ­ina. Að sama skapi fylg­ir þess­um tíma mik­ið rót á hvers­deg­in­um. Við verj­um meiri tíma ut­an heim­il­is, eða inn­an veggja heim­il­is­ins, og það er oft meiri gesta­gang­ur í des­em­ber en aðra mán­uði árs­ins. En hvernig fer þessi tími í fer­fætta fjöl­skyldu­með­limi og hvað get­um við gert til þess að hugsa sem best um þau yf­ir jóla­tíð­ina?
Jólahefðir aðila vinnumarkaðarins: Hryllingsmyndir, hreindýr og hrikalega flókin grænmetisbaka
Samantekt

Jóla­hefð­ir að­ila vinnu­mark­að­ar­ins: Hryll­ings­mynd­ir, hrein­dýr og hrika­lega flók­in græn­met­is­baka

Á nýju ári munu að­il­ar vinnu­mark­að­ar­ins þurfa að koma sér sam­an um hvernig skuli skipta kök­unni á milli at­vinnu­rek­enda og launa­fólks. En fyrst þarf að halda jól­in, með öllu sem því til­heyr­ir, hefð­um og venj­um sem hafa lif­að með fjöl­skyld­um fólks í ára­tugi. Eða ein­hverj­um glæ­nýj­um sið­um. Heim­ild­in ræddi um jóla­hefð­ir við nokkra ein­stak­linga úr hreyf­ingu launa­fólks og röð­um sam­taka at­vinnu­rek­enda.

Mest lesið undanfarið ár