Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Pútín hótar: „Ég vil að allir viti það“

Vla­dimir Pútín Rúss­lands­for­seti seg­ist hafa tek­ið ákvörð­un um að nota „leift­ursnöggt“ við­bragð ef ein­hver ut­an­að­kom­andi gríp­ur inn í at­burð­ina í Úkraínu.

Pútín hótar: „Ég vil að allir viti það“
Pútín á fundi í dag Vladimir Pútín hótaði þeim sem kæmu Úkraínu til hjálpar í ræðu sem hann heldur hér á þinginu í St. Pétursborg, heimaborg hans. Á þinginu er flokkur hans, Sameinað Rússlands, með 30 af 50 þingmönnum. Mynd: Alexandr Demyanchuk / SPUTNIK / AFP

„Við höfum nú þegar tekið allar ákvarðanir um þetta,“ sagði Vladimir Pútín Rússlands forseti í ræðu fyrir rússneskum þingmönnum í St. Pétursborg í dag, um viðbrögð Rússa við „utanaðkomandi“ inngripum í atburðarásina í Úkraínu, þar sem herlið Rússa gerir tilraun til að yfirtaka landsvæði Úkraínu.

Orð Pútíns hafa verið túlkuð sem hótun um að beita kjarnorkuvopnum. Sergei Lavror utanríkisráðherra sagði á mánudagskvöld að „raunveruleg“ hætta væri á beitingu kjarnorkuvopna, ef vesturlönd héldu áfram að styðja Úkraínu með vopnum gegn innrás Rússa.

„Við höfum öll tólin fyrir þetta, sem enginn annar getur hrósað sér af. Við munum ekki hreykja okkur: Við munum nota þau, ef þarf. Og ég vil að allir viti það,“ sagði Pútín og ítrekaði að ákvörðun hafi þegar verið tekin um viðbragðið. „Ef einhver utanaðkomandi ætlar sér að grípa inn í yfirstandandi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Vogi þessi einræðisherra að grípa til örþrifaráða þá hefur hann kallað ógæfu yfir mannkynið.
    Hann verður að gera sér grein fyrir því að fylgst er gjörla með honum og ef hann tekur einhverja áhættu með að fikta með kjarnorkuvopn má reikna með því að andstæðingar hans reyna af öllum mætti að koma í veg fyrir að hann stofni heiminum í hættu.
    Pútín virðist vera ekki með fullu ráði. Best væri að rússneskir herforingjar grípi fram fyrir hendurnar á honum og forði heimsbyggðinni frá þeim voða sem PÚTÍN virðist ekki gera sér grein fyrir.
    1
    • Hafsteinn Viðar Eðvarðsson skrifaði
      Biddu fyrir Putin en bölvaðu 666 í USA
      -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
5
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár