Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Á þrettánda þúsund melduð á mótmælin

Mik­ill fjöldi fólks hef­ur boð­að komu sínu á mót­mæli á Aust­ur­velli á morg­un.

Á þrettánda þúsund melduð á mótmælin
Fjöldi hyggst mótmæla Mjög margir hafa boðað komu sína á fyrirhuguð mótmæli. Mynd: Rósa Bragadóttir

Á þrettánda þúsund manns hafa boðað komu sína, eða lýst yfir áhuga á því að mæta, á boðuð mótmæli á Austurvelli á morgun. Þegar þetta er skrifað hafa 7.000 boðað komu sína á meðan 5.600 sýna því áhuga. Þeim sem boða komu sína og/eða sýna því áhuga, hefur fjölgað gríðarlega síðustu klukkustundir, voru á milli 5-6 þúsund áður en sérstakur Kastljós-þáttur var sýndur, en eru sem fyrr segir farnir að nálgast þrettánda þúsundið. Auk þess hafa nærri 500 trommuleikarar boðað komu sínu á öðrum vettvangi en þeir hyggjast „sameina mótmælendur í takti gegn sitjandi ríkisstjórn.“ Ljóst er að fyrrgreindur Kastljós-þáttur hefur hrist upp í mörgum og að vænta megi mikilla mótmæla fyrir framan Alþingishúsið klukkan fimm á morgun.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Wintris-málið

Leyndu tilvist Wintris og greiddu ekki skatta í samræmi við lög
FréttirWintris-málið

Leyndu til­vist Wintris og greiddu ekki skatta í sam­ræmi við lög

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og eig­in­kona hans við­ur­kenndu í bréfi til rík­is­skatt­stjóra að hugs­an­lega hefðu þau ekki far­ið að regl­um með því að skila ekki CFC-skýrsl­um. Þurftu að láta leið­rétta skatt­fram­töl mörg ár aft­ur í tím­ann. Út­svar, auð­legð­ar­skatt­ur og tekju­skatt­ur var endurákvarð­að­ur.
„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst viðlíka óheiðarleika, virðingarleysi og lygum af hálfu fjölmiðlamanna“
FréttirWintris-málið

„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst við­líka óheið­ar­leika, virð­ing­ar­leysi og lyg­um af hálfu fjöl­miðla­manna“

Jó­hann­es Þór Skúla­son, að­stoð­ar­mað­ur Sig­mund­ar Dav­íðs, fjall­ar um sam­skipti sem hann átti við Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son og sjón­varps­menn hjá sænska rík­is­sjón­varp­inu í að­drag­anda heims­frægs við­tals við fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra. Hann seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár