Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Þeir sem þrífa diskana og drífa áfram hagvöxt í nýja góðærinu

Er­lendu vinnu­afli fjölg­ar í lág­launa­störf­um tengd­um ferða­þjón­ustu. Síð­ustu ár hef­ur ferða­þjón­ust­an drif­ið áfram mik­inn hag­vöxt og kaup­mátt­ur launa er nú í sögu­legu há­marki. Er­lend­ir starfs­menn lenda á botni tekju­skipt­ing­ar­inn­ar og vinna störf við ræst­ing­ar og þjón­ustu sem knýja áfram vöxt ferða­þjón­ust­unn­ar.

Þeir sem þrífa diskana og drífa áfram hagvöxt í nýja góðærinu

Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur verið gríðarlegur síðustu ár sem er orðin stærsta atvinnugrein vinnumarkaðarins með 12% vinnuafls. Störfum í ferðaþjónustu heldur áfram að fjölga sem eru í flestum tilfellum ófaglærð láglaunastörf við þjónustu eða þrif. Á sama tíma sækja fleiri Íslendingar framhalds- og háskólamenntun og hefur nýjum störfum því í miklum mæli verið mætt með erlendu vinnuafli. Sérfræðingur í málefnum innflytjenda segir algengt að erlendir starfsmenn séu á of lágum launum og fjöldi þeirra vinni í svartri starfsemi, algjörlega réttindalaus. Allt frá hruni hefur ferðaþjónustan verið drifkraftur hagvaxtar hér á landi. Á síðasta ári mældist methagvöxtur, 7,2%, og hefur aðeins verið hærri árið 2007 og 2004. Meðallaun á Íslandi eru orðin ein þau hæstu í heiminum og hefur kaupmáttur launa aldrei verið hærri. Uppgangur ferðaþjónustunnar heldur áfram að knýja áfram hagvöxt hér á landi og verða störf í atvinnugreininni sífellt fleiri. Áætlað er að einn af hverjum fjórum sem starfa í ferðaþjónustu séu erlendir ríkisborgarar og gert er ráð fyrir að hlutfallið muni aukast á næstu misserum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
6
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár