Heiða Vigdís Sigfúsdóttir

Vill leiða Hollvinafélag MR meðan hann sker niður til framhaldsskóla
Fréttir

Vill leiða Holl­vina­fé­lag MR með­an hann sker nið­ur til fram­halds­skóla

Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra er í fram­boði til for­manns Holl­vina­fé­lags Mennta­skól­ans í Reykja­vík, en fé­lag­ið hef­ur gagn­rýnt að skól­inn fái „lægri fram­lög en sam­bæri­leg­ir skól­ar“. Sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un Bene­dikts munu fjár­fram­lög til fram­halds­skóla­stigs­ins lækka um­tals­vert næstu ár­in.
Friðlýst náttúra óvarin fyrir niðurníðslu
ÚttektFerðaþjónusta

Frið­lýst nátt­úra óvar­in fyr­ir nið­ur­níðslu

Um 70 til 80 frið­lýst nátt­úru­svæði eru óvar­in af land­vörð­um vegna áherslu yf­ir­valda. Land­vörð­um hef­ur ekki fjölg­að nánd­ar nærri jafn­mik­ið og er­lend­um ferða­mönn­um og segja sér­fræð­ing­ar hjá Um­hverf­is­stofn­un að frið­lýst svæði liggi und­ir skemmd­um vegna ágangs. Björt Ólafs­dótt­ir um­hverf­is­ráð­herra seg­ir að land­vörð­um verði fjölg­að.
Sigmundur Davíð mætir illa til vinnu - hefur ekki mætt í atkvæðagreiðslu á árinu
Fréttir

Sig­mund­ur Dav­íð mæt­ir illa til vinnu - hef­ur ekki mætt í at­kvæða­greiðslu á ár­inu

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, hef­ur að­eins mætt á fimm af nítj­án fund­um í ut­an­rík­is­mála­nefnd Al­þing­is. Í þau skipti sem hann hef­ur mætt hef­ur hann alltaf ver­ið seinn nema einu sinni. Hann var sein­ast við­stadd­ur at­kvæða­greiðslu á Al­þingi þann 22. des­em­ber á sein­asta ári.
Áhrifarík auglýsing Icelandair stangast á við raunveruleika fyrirtækisins
Fréttir

Áhrifa­rík aug­lýs­ing Icelanda­ir stang­ast á við raun­veru­leika fyr­ir­tæk­is­ins

Í nýrri aug­lýs­ingu Icelanda­ir sést birt­ing­ar­mynd mis­rétt­is í skófatn­aði, þar sem stelpa fær glimmer­skó en strák­ur fót­bolta­skó. Á sama tíma skyld­ar Icelanda­ir kven­kyns starfs­menn sína til að klæð­ast hæla­skóm í vinn­unni og bera and­lits­farða eft­ir ströng­um regl­um um kyn­bund­ið út­lit og klæða­burð. Eng­in kona er í yf­ir­stjórn Icelanda­ir.
Auðveldara var fyrir mömmu og pabba að kaupa fasteign
FréttirHúsnæðismál

Auð­veld­ara var fyr­ir mömmu og pabba að kaupa fast­eign

Síð­asta ald­ar­fjórð­ung hef­ur orð­ið erf­ið­ara að eiga fyr­ir út­borg­un á sinni fyrstu fast­eign og sí­fellt enda fleiri á leigu­mark­aðn­um. Bil­ið milli kyn­slóð­anna stækk­ar og segja þær mæðg­ur, Katrín Helena Jóns­dótt­ir og Fríða Jóns­dótt­ir, frá ólíkri reynslu sinni á hús­næð­is- og leigu­mark­að­in­um með þrjá­tíu ára milli­bili.

Mest lesið undanfarið ár