Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fimm furðulegustu átökin

Sam­tök og stofn­an­ir á Ís­landi hafa sett af stað fjölda her­ferða, sem hafa heppn­ast mis­vel.

Fimm furðulegustu átökin
Fyrir fatlaða og konur Sérmerkt bílastæði í Hörpu. Mynd: Smáís

1

Yuri dreifir stolnu efni 

Smáís, Samtök myndrétthafa á Íslandi, birtu umdeilda auglýsingu í Fréttablaðinu árið 2012. Þar var mynd af þéttvöxnum, broddaklipptum hvítum karli í fráhnepptri skyrtu og með sólgleraugu að reykja vindil: „Yuri dreifir stolnu efni til þúsunda Íslendinga í hverjum mánuði. Ert þú í viðskiptum?“ Snúið var upp á auglýsinguna með nýjum texta: „Smáís dreifir rasísku efni til þúsunda Íslendinga. Ert þú í viðskiptum?“ Bent var á að mismunun skaði íslenskt samfélag, ekki síst þá sem verða fyrir fordómum. Framkvæmdastjóri Smáís sagði viðbrögðin óvænt en auglýsingin hefði þurft að vera harkaleg. „Þarna var enski boltinn að byrja og þar eru miklir hagsmunir í húfi.“ 

2Pappalöggur Sólveigar Pétursdóttur

Árið 2000 kom upp sú hugmynd að setja upp eftirlíkingar af lögregluþjónum úr pappa til að draga úr hraðakstri. Í tíð Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra voru pappalöggurnar settar upp við vegakanta fjölfarinna gatna með það að markmiði að auka meðvitund …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár