Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fimm furðulegustu átökin

Sam­tök og stofn­an­ir á Ís­landi hafa sett af stað fjölda her­ferða, sem hafa heppn­ast mis­vel.

Fimm furðulegustu átökin
Fyrir fatlaða og konur Sérmerkt bílastæði í Hörpu. Mynd: Smáís

1

Yuri dreifir stolnu efni 

Smáís, Samtök myndrétthafa á Íslandi, birtu umdeilda auglýsingu í Fréttablaðinu árið 2012. Þar var mynd af þéttvöxnum, broddaklipptum hvítum karli í fráhnepptri skyrtu og með sólgleraugu að reykja vindil: „Yuri dreifir stolnu efni til þúsunda Íslendinga í hverjum mánuði. Ert þú í viðskiptum?“ Snúið var upp á auglýsinguna með nýjum texta: „Smáís dreifir rasísku efni til þúsunda Íslendinga. Ert þú í viðskiptum?“ Bent var á að mismunun skaði íslenskt samfélag, ekki síst þá sem verða fyrir fordómum. Framkvæmdastjóri Smáís sagði viðbrögðin óvænt en auglýsingin hefði þurft að vera harkaleg. „Þarna var enski boltinn að byrja og þar eru miklir hagsmunir í húfi.“ 

2Pappalöggur Sólveigar Pétursdóttur

Árið 2000 kom upp sú hugmynd að setja upp eftirlíkingar af lögregluþjónum úr pappa til að draga úr hraðakstri. Í tíð Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra voru pappalöggurnar settar upp við vegakanta fjölfarinna gatna með það að markmiði að auka meðvitund …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár