Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fimm furðulegustu átökin

Sam­tök og stofn­an­ir á Ís­landi hafa sett af stað fjölda her­ferða, sem hafa heppn­ast mis­vel.

Fimm furðulegustu átökin
Fyrir fatlaða og konur Sérmerkt bílastæði í Hörpu. Mynd: Smáís

1

Yuri dreifir stolnu efni 

Smáís, Samtök myndrétthafa á Íslandi, birtu umdeilda auglýsingu í Fréttablaðinu árið 2012. Þar var mynd af þéttvöxnum, broddaklipptum hvítum karli í fráhnepptri skyrtu og með sólgleraugu að reykja vindil: „Yuri dreifir stolnu efni til þúsunda Íslendinga í hverjum mánuði. Ert þú í viðskiptum?“ Snúið var upp á auglýsinguna með nýjum texta: „Smáís dreifir rasísku efni til þúsunda Íslendinga. Ert þú í viðskiptum?“ Bent var á að mismunun skaði íslenskt samfélag, ekki síst þá sem verða fyrir fordómum. Framkvæmdastjóri Smáís sagði viðbrögðin óvænt en auglýsingin hefði þurft að vera harkaleg. „Þarna var enski boltinn að byrja og þar eru miklir hagsmunir í húfi.“ 

2Pappalöggur Sólveigar Pétursdóttur

Árið 2000 kom upp sú hugmynd að setja upp eftirlíkingar af lögregluþjónum úr pappa til að draga úr hraðakstri. Í tíð Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra voru pappalöggurnar settar upp við vegakanta fjölfarinna gatna með það að markmiði að auka meðvitund …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár