Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Eykur hamingju með hlátri

Þór­dís Sig­urð­ar­dótt­ir hlát­ur­þjálf­ari hjálp­ar fólki að laða það besta úr út sjálf­um sér með því að hlæja meira og brosa.

Eykur hamingju með hlátri
Skellihlæja Þórdís þjálfar fólk í því að hlæja meira og brosa.

„Hláturinn hefur hjálpað mér að breyta viðhorfum mínum til lífsins,“ segir Þórdís Sigurðardóttir hláturþjálfari.

Með því að brosa og hlæja meira er hægt að auka vellíðan og umbreyta sársauka í gleði, útskýrir Þórdís. „Ég legg mig fram við að brosa mikið á hverjum degi, bæði til fólks og á móti sjálfri mér í speglinum,“ segir Þórdís hlæjandi.

Glaðlegt andlit og broshrukkur

„Ég fann að ég þurfti að breyta einhverju í lífi mínu. Ég var orðin of alvörugefin og andlitið mitt var farið að einkennast af reiðihrukkum og reiðisvip. Áður var ég mikil hlátursdós en í gegnum áföll á lífsleiðinni týndi ég þessum náttúrulega hlátri sem bjó innan í mér. Ég fann að þessu þurfti ég að breyta, ég vildi fá glaðlegt andlit og broshrukkur. Ég ákvað því að byrja að hlæja og brosa meira,“ segir Þórdís sem hefur meira og minna verið hlæjandi síðan í september 2015.

Þórdís fær fólk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár