Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eykur hamingju með hlátri

Þór­dís Sig­urð­ar­dótt­ir hlát­ur­þjálf­ari hjálp­ar fólki að laða það besta úr út sjálf­um sér með því að hlæja meira og brosa.

Eykur hamingju með hlátri
Skellihlæja Þórdís þjálfar fólk í því að hlæja meira og brosa.

„Hláturinn hefur hjálpað mér að breyta viðhorfum mínum til lífsins,“ segir Þórdís Sigurðardóttir hláturþjálfari.

Með því að brosa og hlæja meira er hægt að auka vellíðan og umbreyta sársauka í gleði, útskýrir Þórdís. „Ég legg mig fram við að brosa mikið á hverjum degi, bæði til fólks og á móti sjálfri mér í speglinum,“ segir Þórdís hlæjandi.

Glaðlegt andlit og broshrukkur

„Ég fann að ég þurfti að breyta einhverju í lífi mínu. Ég var orðin of alvörugefin og andlitið mitt var farið að einkennast af reiðihrukkum og reiðisvip. Áður var ég mikil hlátursdós en í gegnum áföll á lífsleiðinni týndi ég þessum náttúrulega hlátri sem bjó innan í mér. Ég fann að þessu þurfti ég að breyta, ég vildi fá glaðlegt andlit og broshrukkur. Ég ákvað því að byrja að hlæja og brosa meira,“ segir Þórdís sem hefur meira og minna verið hlæjandi síðan í september 2015.

Þórdís fær fólk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár