Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eykur hamingju með hlátri

Þór­dís Sig­urð­ar­dótt­ir hlát­ur­þjálf­ari hjálp­ar fólki að laða það besta úr út sjálf­um sér með því að hlæja meira og brosa.

Eykur hamingju með hlátri
Skellihlæja Þórdís þjálfar fólk í því að hlæja meira og brosa.

„Hláturinn hefur hjálpað mér að breyta viðhorfum mínum til lífsins,“ segir Þórdís Sigurðardóttir hláturþjálfari.

Með því að brosa og hlæja meira er hægt að auka vellíðan og umbreyta sársauka í gleði, útskýrir Þórdís. „Ég legg mig fram við að brosa mikið á hverjum degi, bæði til fólks og á móti sjálfri mér í speglinum,“ segir Þórdís hlæjandi.

Glaðlegt andlit og broshrukkur

„Ég fann að ég þurfti að breyta einhverju í lífi mínu. Ég var orðin of alvörugefin og andlitið mitt var farið að einkennast af reiðihrukkum og reiðisvip. Áður var ég mikil hlátursdós en í gegnum áföll á lífsleiðinni týndi ég þessum náttúrulega hlátri sem bjó innan í mér. Ég fann að þessu þurfti ég að breyta, ég vildi fá glaðlegt andlit og broshrukkur. Ég ákvað því að byrja að hlæja og brosa meira,“ segir Þórdís sem hefur meira og minna verið hlæjandi síðan í september 2015.

Þórdís fær fólk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár