Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Eykur hamingju með hlátri

Þór­dís Sig­urð­ar­dótt­ir hlát­ur­þjálf­ari hjálp­ar fólki að laða það besta úr út sjálf­um sér með því að hlæja meira og brosa.

Eykur hamingju með hlátri
Skellihlæja Þórdís þjálfar fólk í því að hlæja meira og brosa.

„Hláturinn hefur hjálpað mér að breyta viðhorfum mínum til lífsins,“ segir Þórdís Sigurðardóttir hláturþjálfari.

Með því að brosa og hlæja meira er hægt að auka vellíðan og umbreyta sársauka í gleði, útskýrir Þórdís. „Ég legg mig fram við að brosa mikið á hverjum degi, bæði til fólks og á móti sjálfri mér í speglinum,“ segir Þórdís hlæjandi.

Glaðlegt andlit og broshrukkur

„Ég fann að ég þurfti að breyta einhverju í lífi mínu. Ég var orðin of alvörugefin og andlitið mitt var farið að einkennast af reiðihrukkum og reiðisvip. Áður var ég mikil hlátursdós en í gegnum áföll á lífsleiðinni týndi ég þessum náttúrulega hlátri sem bjó innan í mér. Ég fann að þessu þurfti ég að breyta, ég vildi fá glaðlegt andlit og broshrukkur. Ég ákvað því að byrja að hlæja og brosa meira,“ segir Þórdís sem hefur meira og minna verið hlæjandi síðan í september 2015.

Þórdís fær fólk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár