Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skorið niður í myndlistarnámi fólks með þroskahömlun

Í vor mun fyrsti ár­gang­ur út­skrif­ast af náms­braut fyr­ir fólk með þroska­höml­un. Mynd­lista­skól­inn í Reykja­vík hef­ur ekki feng­ið fjár­veit­ing­ar til að halda nám­inu áfram næsta haust og að öllu óbreyttu mun náms­braut­in leggj­ast nið­ur.

Skorið niður í myndlistarnámi fólks með þroskahömlun
Atli Már Útskriftarnemi úr Myndlistaskólanum í Reykjavík. Mynd: Heiða Helgadóttir

Útksriftarsýning Myndlistaskólans í Reykjavík, var sett með pomp og prakt síðastliðinn fimmtudag. Í fyrsta sinn í vor munu tólf listnemar útskrifast af námsbraut fyrir fólk með þroskahömlun. Listnemarnir tólf sýndu afrakstur vetrarins með hinum ýmsu miðlunarformum sem myndlistin býður upp á

Elín Fanney
Elín Fanney Notar róttæka þungarokktexta.

Útkskriftarnemarnir sækja innblástur úr ýmsum áttum. Þær Elín Fanney og Gígja Garðarsdóttir eiga það hins vegar sameiginlegt að nota lagatexta í verkum sínum. Elín Fanney tengir tilfinningatjáningu rokksins og sérstaklega við róttæka texta þungarokksins. Gígja sækir hins vegar innblástur sinn í popptónlist og þá sérstaklega í erlendar hljómsveitir. „Ég elska strákahljómsveitir,“segir hún þegar hún kynnir vídeóverkið fyrir blaðamanni. Um er að ræða litríkt tónlistarmyndband með lag og texta eftir Gígju, sem hún vann í forritinu Garage band.

Gígja Garðarsdóttir
Gígja Garðarsdóttir Sækir innblástur í popptónlist.

Ólík staða listafólks

Vegna niðurskurðar til menntamála fatlaðs fólks getur Myndlistaskólinn í Reykjavík ekki boðið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu