Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skorið niður í myndlistarnámi fólks með þroskahömlun

Í vor mun fyrsti ár­gang­ur út­skrif­ast af náms­braut fyr­ir fólk með þroska­höml­un. Mynd­lista­skól­inn í Reykja­vík hef­ur ekki feng­ið fjár­veit­ing­ar til að halda nám­inu áfram næsta haust og að öllu óbreyttu mun náms­braut­in leggj­ast nið­ur.

Skorið niður í myndlistarnámi fólks með þroskahömlun
Atli Már Útskriftarnemi úr Myndlistaskólanum í Reykjavík. Mynd: Heiða Helgadóttir

Útksriftarsýning Myndlistaskólans í Reykjavík, var sett með pomp og prakt síðastliðinn fimmtudag. Í fyrsta sinn í vor munu tólf listnemar útskrifast af námsbraut fyrir fólk með þroskahömlun. Listnemarnir tólf sýndu afrakstur vetrarins með hinum ýmsu miðlunarformum sem myndlistin býður upp á

Elín Fanney
Elín Fanney Notar róttæka þungarokktexta.

Útkskriftarnemarnir sækja innblástur úr ýmsum áttum. Þær Elín Fanney og Gígja Garðarsdóttir eiga það hins vegar sameiginlegt að nota lagatexta í verkum sínum. Elín Fanney tengir tilfinningatjáningu rokksins og sérstaklega við róttæka texta þungarokksins. Gígja sækir hins vegar innblástur sinn í popptónlist og þá sérstaklega í erlendar hljómsveitir. „Ég elska strákahljómsveitir,“segir hún þegar hún kynnir vídeóverkið fyrir blaðamanni. Um er að ræða litríkt tónlistarmyndband með lag og texta eftir Gígju, sem hún vann í forritinu Garage band.

Gígja Garðarsdóttir
Gígja Garðarsdóttir Sækir innblástur í popptónlist.

Ólík staða listafólks

Vegna niðurskurðar til menntamála fatlaðs fólks getur Myndlistaskólinn í Reykjavík ekki boðið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár