Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skorið niður í myndlistarnámi fólks með þroskahömlun

Í vor mun fyrsti ár­gang­ur út­skrif­ast af náms­braut fyr­ir fólk með þroska­höml­un. Mynd­lista­skól­inn í Reykja­vík hef­ur ekki feng­ið fjár­veit­ing­ar til að halda nám­inu áfram næsta haust og að öllu óbreyttu mun náms­braut­in leggj­ast nið­ur.

Skorið niður í myndlistarnámi fólks með þroskahömlun
Atli Már Útskriftarnemi úr Myndlistaskólanum í Reykjavík. Mynd: Heiða Helgadóttir

Útksriftarsýning Myndlistaskólans í Reykjavík, var sett með pomp og prakt síðastliðinn fimmtudag. Í fyrsta sinn í vor munu tólf listnemar útskrifast af námsbraut fyrir fólk með þroskahömlun. Listnemarnir tólf sýndu afrakstur vetrarins með hinum ýmsu miðlunarformum sem myndlistin býður upp á

Elín Fanney
Elín Fanney Notar róttæka þungarokktexta.

Útkskriftarnemarnir sækja innblástur úr ýmsum áttum. Þær Elín Fanney og Gígja Garðarsdóttir eiga það hins vegar sameiginlegt að nota lagatexta í verkum sínum. Elín Fanney tengir tilfinningatjáningu rokksins og sérstaklega við róttæka texta þungarokksins. Gígja sækir hins vegar innblástur sinn í popptónlist og þá sérstaklega í erlendar hljómsveitir. „Ég elska strákahljómsveitir,“segir hún þegar hún kynnir vídeóverkið fyrir blaðamanni. Um er að ræða litríkt tónlistarmyndband með lag og texta eftir Gígju, sem hún vann í forritinu Garage band.

Gígja Garðarsdóttir
Gígja Garðarsdóttir Sækir innblástur í popptónlist.

Ólík staða listafólks

Vegna niðurskurðar til menntamála fatlaðs fólks getur Myndlistaskólinn í Reykjavík ekki boðið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár