Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skorið niður í myndlistarnámi fólks með þroskahömlun

Í vor mun fyrsti ár­gang­ur út­skrif­ast af náms­braut fyr­ir fólk með þroska­höml­un. Mynd­lista­skól­inn í Reykja­vík hef­ur ekki feng­ið fjár­veit­ing­ar til að halda nám­inu áfram næsta haust og að öllu óbreyttu mun náms­braut­in leggj­ast nið­ur.

Skorið niður í myndlistarnámi fólks með þroskahömlun
Atli Már Útskriftarnemi úr Myndlistaskólanum í Reykjavík. Mynd: Heiða Helgadóttir

Útksriftarsýning Myndlistaskólans í Reykjavík, var sett með pomp og prakt síðastliðinn fimmtudag. Í fyrsta sinn í vor munu tólf listnemar útskrifast af námsbraut fyrir fólk með þroskahömlun. Listnemarnir tólf sýndu afrakstur vetrarins með hinum ýmsu miðlunarformum sem myndlistin býður upp á

Elín Fanney
Elín Fanney Notar róttæka þungarokktexta.

Útkskriftarnemarnir sækja innblástur úr ýmsum áttum. Þær Elín Fanney og Gígja Garðarsdóttir eiga það hins vegar sameiginlegt að nota lagatexta í verkum sínum. Elín Fanney tengir tilfinningatjáningu rokksins og sérstaklega við róttæka texta þungarokksins. Gígja sækir hins vegar innblástur sinn í popptónlist og þá sérstaklega í erlendar hljómsveitir. „Ég elska strákahljómsveitir,“segir hún þegar hún kynnir vídeóverkið fyrir blaðamanni. Um er að ræða litríkt tónlistarmyndband með lag og texta eftir Gígju, sem hún vann í forritinu Garage band.

Gígja Garðarsdóttir
Gígja Garðarsdóttir Sækir innblástur í popptónlist.

Ólík staða listafólks

Vegna niðurskurðar til menntamála fatlaðs fólks getur Myndlistaskólinn í Reykjavík ekki boðið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár