Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lifir í gleði eftir fátæktina

Ásta Dís Guð­jóns­dótt­ir berst fyr­ir út­rým­ingu fá­tækt­ar á Ís­landi og er gott dæmi um að það sé til ánægju­legt líf eft­ir erf­ið­leika.

Lifir í gleði eftir fátæktina
Hláturmild Ásta Dís segir að þessi mynd lýsi henni vel eins og hún er í dag: „Oftast hlæjandi.“

„Ég verð stundum eins og barn í leikfangabúð þegar ég kem inn í matvöruverslun og veit að ég get leyft mér að kaupa ekki bara brýnustu nauðsynjar og stundum sting ég í körfuna einhverju sem mig vantar alls ekki bara af því að ég get það. Þetta eru sálræn eftirköst af fátækt svipað og amman sem bar alltaf svo mikið á borð af því að hún gat aldrei gleymt því þegar hún svalt heilu hungri sem barn,“ segir Ásta Dís Guðjónsdóttir í samtali við blaðamann Stundarinnar.

Frá því árið 2012 hefur Ásta Dís barist gegn fátækt með þátttöku í samtökunum Pepp Ísland, samtök gegn fátækt. Hún fagnar því að loksins sé umræðan um fátækt að opnast á Íslandi. „Það er svo mikilvægt að stoppa þennan vítahring og koma í veg fyrir að börn alist upp við þessar aðstæður. Það er hægt og við verðum að útrýma fátækt og hætta að skila brotnum einstaklingum inn í samfélagið,“ segir Ásta Dís og bætir við: „Fátækt er ekki náttúrulögmál heldur afleiðing pólitískra ákvarðana og þeim má breyta.“

„Ég er gott dæmi um að það er til ánægjulegt líf eftir erfiðleika og ég vona að þeir sem eru í erfiðum aðstæðum hafi samband við okkur í gegnum Facebook-síðu Pepp Ísland, samtök gegn fátækt, í gegnum lokaða hópinn okkar Baráttuhópur gegn fátækt, samvinna og jákvæðni er lykilatriði, eða mæti á Peppfund en sá næsti verður 10. maí kl. 16.00 á neðri hæðinni í Gerðubergi í Breiðholti.“

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár