Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Grænmetisréttir sem hafa fylgt fjölskyldunni

Jón Yngvi Jó­hanns­son gaf ný­ver­ið út mat­reiðslu­bók­ina Hjálp, barn­ið mitt er græn­met­isæta, fyr­ir ráð­villta for­eldra, vanafasta heim­il­iskokka, fá­tæka náms­menn og alla aðra sem ættu að borða meira græn­meti. Hér seg­ir hann frá því hvernig græn­met­is­fæð­ið þró­að­ist inn­an fjöl­skyld­unn­ar.

Grænmetisréttir sem hafa fylgt fjölskyldunni
Jón Yngvi Jóhannesson höfundur bókarinnar

1.Spergilskálspasta

Spergilskálspasta
Spergilskálspasta

Í upphafi tíunda áratugarins byrjuðum við að búa. Þá var mikil pastaöld á Íslandi. Eins og hefðbundnir Íslendingar borðuðum við bæði kjöt og fisk, en í lágmarki þó þar sem við vorum blankir stúdentar. Í staðinn borðuðum við þeim mun meira af pasta og þessi réttur hefur fylgt fjölskyldunni síðan: 

Ég steiki spergilkál upp úr chili og hvítlauk og blanda saman við klettasalat á meðan pastað er að sjóða. Nú þegar vorið er komið er hægt að tína grænkál í garðinum og bæta jafnvel við fíflablöðum og njólum.

Grænmetislasagna
Grænmetislasagna Þrílitt eins og ítalski fáninn.

2. Grænmetislasagna

Sögu fjölskyldunnar er hægt að rekja í gegnum það hvernig lasagnað hefur þróast. Þegar stelpurnar mínar voru litlar tíndu þær yfirleitt laukinn úr matnum, svo ég fór að fela hann í sósunni. Ég notaði samt helling af lauk og gulrótum í tómatsósuna, setti þetta síðan í blandarann og saman við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár