Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Grænmetisréttir sem hafa fylgt fjölskyldunni

Jón Yngvi Jó­hanns­son gaf ný­ver­ið út mat­reiðslu­bók­ina Hjálp, barn­ið mitt er græn­met­isæta, fyr­ir ráð­villta for­eldra, vanafasta heim­il­iskokka, fá­tæka náms­menn og alla aðra sem ættu að borða meira græn­meti. Hér seg­ir hann frá því hvernig græn­met­is­fæð­ið þró­að­ist inn­an fjöl­skyld­unn­ar.

Grænmetisréttir sem hafa fylgt fjölskyldunni
Jón Yngvi Jóhannesson höfundur bókarinnar

1.Spergilskálspasta

Spergilskálspasta
Spergilskálspasta

Í upphafi tíunda áratugarins byrjuðum við að búa. Þá var mikil pastaöld á Íslandi. Eins og hefðbundnir Íslendingar borðuðum við bæði kjöt og fisk, en í lágmarki þó þar sem við vorum blankir stúdentar. Í staðinn borðuðum við þeim mun meira af pasta og þessi réttur hefur fylgt fjölskyldunni síðan: 

Ég steiki spergilkál upp úr chili og hvítlauk og blanda saman við klettasalat á meðan pastað er að sjóða. Nú þegar vorið er komið er hægt að tína grænkál í garðinum og bæta jafnvel við fíflablöðum og njólum.

Grænmetislasagna
Grænmetislasagna Þrílitt eins og ítalski fáninn.

2. Grænmetislasagna

Sögu fjölskyldunnar er hægt að rekja í gegnum það hvernig lasagnað hefur þróast. Þegar stelpurnar mínar voru litlar tíndu þær yfirleitt laukinn úr matnum, svo ég fór að fela hann í sósunni. Ég notaði samt helling af lauk og gulrótum í tómatsósuna, setti þetta síðan í blandarann og saman við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár