Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Grænmetisréttir sem hafa fylgt fjölskyldunni

Jón Yngvi Jó­hanns­son gaf ný­ver­ið út mat­reiðslu­bók­ina Hjálp, barn­ið mitt er græn­met­isæta, fyr­ir ráð­villta for­eldra, vanafasta heim­il­iskokka, fá­tæka náms­menn og alla aðra sem ættu að borða meira græn­meti. Hér seg­ir hann frá því hvernig græn­met­is­fæð­ið þró­að­ist inn­an fjöl­skyld­unn­ar.

Grænmetisréttir sem hafa fylgt fjölskyldunni
Jón Yngvi Jóhannesson höfundur bókarinnar

1.Spergilskálspasta

Spergilskálspasta
Spergilskálspasta

Í upphafi tíunda áratugarins byrjuðum við að búa. Þá var mikil pastaöld á Íslandi. Eins og hefðbundnir Íslendingar borðuðum við bæði kjöt og fisk, en í lágmarki þó þar sem við vorum blankir stúdentar. Í staðinn borðuðum við þeim mun meira af pasta og þessi réttur hefur fylgt fjölskyldunni síðan: 

Ég steiki spergilkál upp úr chili og hvítlauk og blanda saman við klettasalat á meðan pastað er að sjóða. Nú þegar vorið er komið er hægt að tína grænkál í garðinum og bæta jafnvel við fíflablöðum og njólum.

Grænmetislasagna
Grænmetislasagna Þrílitt eins og ítalski fáninn.

2. Grænmetislasagna

Sögu fjölskyldunnar er hægt að rekja í gegnum það hvernig lasagnað hefur þróast. Þegar stelpurnar mínar voru litlar tíndu þær yfirleitt laukinn úr matnum, svo ég fór að fela hann í sósunni. Ég notaði samt helling af lauk og gulrótum í tómatsósuna, setti þetta síðan í blandarann og saman við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár