Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Grænmetisréttir sem hafa fylgt fjölskyldunni

Jón Yngvi Jó­hanns­son gaf ný­ver­ið út mat­reiðslu­bók­ina Hjálp, barn­ið mitt er græn­met­isæta, fyr­ir ráð­villta for­eldra, vanafasta heim­il­iskokka, fá­tæka náms­menn og alla aðra sem ættu að borða meira græn­meti. Hér seg­ir hann frá því hvernig græn­met­is­fæð­ið þró­að­ist inn­an fjöl­skyld­unn­ar.

Grænmetisréttir sem hafa fylgt fjölskyldunni
Jón Yngvi Jóhannesson höfundur bókarinnar

1.Spergilskálspasta

Spergilskálspasta
Spergilskálspasta

Í upphafi tíunda áratugarins byrjuðum við að búa. Þá var mikil pastaöld á Íslandi. Eins og hefðbundnir Íslendingar borðuðum við bæði kjöt og fisk, en í lágmarki þó þar sem við vorum blankir stúdentar. Í staðinn borðuðum við þeim mun meira af pasta og þessi réttur hefur fylgt fjölskyldunni síðan: 

Ég steiki spergilkál upp úr chili og hvítlauk og blanda saman við klettasalat á meðan pastað er að sjóða. Nú þegar vorið er komið er hægt að tína grænkál í garðinum og bæta jafnvel við fíflablöðum og njólum.

Grænmetislasagna
Grænmetislasagna Þrílitt eins og ítalski fáninn.

2. Grænmetislasagna

Sögu fjölskyldunnar er hægt að rekja í gegnum það hvernig lasagnað hefur þróast. Þegar stelpurnar mínar voru litlar tíndu þær yfirleitt laukinn úr matnum, svo ég fór að fela hann í sósunni. Ég notaði samt helling af lauk og gulrótum í tómatsósuna, setti þetta síðan í blandarann og saman við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár