Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Spurðu frekar en að taka áhættuna á að nauðga

„Það er í lagi að sofa hjá mann­eskju, nema þeg­ar hún vill það ekki,“ seg­ir Anna Bentína Herm­an­sen, ráð­gjafi á Stíga­mót­um, sem hef­ur sett sam­an lista til að hjálpa fólki að átta sig á því hvar mörk í kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um fólks liggja. Hún hef­ur trú á því að hægt sé að sporna við kyn­ferð­is­legu of­beldi og tel­ur lausn­ina fel­ast í fræðslu og op­in­skáu sam­tali. Á end­an­um beri fólk ábyrgð á því að skaða ekki aðra.

Spurðu frekar en að taka áhættuna á að nauðga
Anna Bentína Hermansen Segir grundvallaratriði í samskiptum vera félagslegt læsi sem byggja á því að virða mörk einstaklingsins sem þú átt í samskiptum við.

Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi á Stígamótum, fjallar um ábyrgð í nauðgunarmálum í pistli sem hún birti á Facebook síðu sinni í dag. Hún segir umræðuna sem hefur skapast um byrlanir og viðbrögð við þeim skiljanlega og mikilvæga, en bendir þó á nauðsyn þess að beina athyglinni að þeim sem fremja glæpina. Hún hefur sett fram lista til þess að hjálpa fólki að átta sig á því hvernig hægt er að virða mörk í nánum samskiptum, þar sem grundvallarreglan er sú að öllum athöfnum fylgi sú ábyrgð að skaða ekki aðra. „Þú hefur frelsi til að gera það sem þú vilt svo framarlega sem þú skaðar ekki aðra,“ skrifar hún meðal annars.

„Þú hefur frelsi til að gera það sem þú vilt svo framarlega sem þú skaðar ekki aðra“

Hún hefur trú á því að hægt sé að sporna við kynferðisofbeldi með betri samskiptum og fræðslu, en á endanum beri fólk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár