Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Spurðu frekar en að taka áhættuna á að nauðga

„Það er í lagi að sofa hjá mann­eskju, nema þeg­ar hún vill það ekki,“ seg­ir Anna Bentína Herm­an­sen, ráð­gjafi á Stíga­mót­um, sem hef­ur sett sam­an lista til að hjálpa fólki að átta sig á því hvar mörk í kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um fólks liggja. Hún hef­ur trú á því að hægt sé að sporna við kyn­ferð­is­legu of­beldi og tel­ur lausn­ina fel­ast í fræðslu og op­in­skáu sam­tali. Á end­an­um beri fólk ábyrgð á því að skaða ekki aðra.

Spurðu frekar en að taka áhættuna á að nauðga
Anna Bentína Hermansen Segir grundvallaratriði í samskiptum vera félagslegt læsi sem byggja á því að virða mörk einstaklingsins sem þú átt í samskiptum við.

Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi á Stígamótum, fjallar um ábyrgð í nauðgunarmálum í pistli sem hún birti á Facebook síðu sinni í dag. Hún segir umræðuna sem hefur skapast um byrlanir og viðbrögð við þeim skiljanlega og mikilvæga, en bendir þó á nauðsyn þess að beina athyglinni að þeim sem fremja glæpina. Hún hefur sett fram lista til þess að hjálpa fólki að átta sig á því hvernig hægt er að virða mörk í nánum samskiptum, þar sem grundvallarreglan er sú að öllum athöfnum fylgi sú ábyrgð að skaða ekki aðra. „Þú hefur frelsi til að gera það sem þú vilt svo framarlega sem þú skaðar ekki aðra,“ skrifar hún meðal annars.

„Þú hefur frelsi til að gera það sem þú vilt svo framarlega sem þú skaðar ekki aðra“

Hún hefur trú á því að hægt sé að sporna við kynferðisofbeldi með betri samskiptum og fræðslu, en á endanum beri fólk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár