Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hjálpar eldri borgurum að auka hamingjuna

Ás­dís Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur heilsu og vellíð­an­ar hjá Sól­túni Heima, út­skýr­ir hvernig leik­fimi fyr­ir eldri borg­ara geti bætt bæði lík­am­lega og and­lega líð­an.

Hjálpar eldri borgurum að auka hamingjuna
Líkamleg heilsa Á Sóltúni geta eldri borgarar sótt hóptíma, útitíma, alls kyns dansleikfimi og styrktarþjálfun. Mynd: Heiða Helgadóttir

Líkamleg heilsa er lykilþáttur farsællar öldrunar og hamingju, segir Ásdís Halldórsdóttir, forstöðumaður heilsu og vellíðanar hjá  Sóltúni Heima. Ásdís er nú í óða önn að innleiða líkamsræktarþjónustu fyrir eldri borgara sem fer fram á heimilum þeirra. „Hluti af okkar hamingju er að geta haldið hreyfifærni og því er líkamleg heilsa beintengd andlegri hamingju,“ segir Ásdís.

Heimahreyfing er nýjung á Íslandi og byggð á danskri fyrirmynd. Þá fá eldri borgarar sérsniðið æfingaplan í þrjá mánuði þar sem þeim er leiðbeint í gegnum styrktar- og jafnvægisæfingar til að auka heilsu þeirra og lífsgæði. Danska vefforritið DigiRehab er notað til að sérsmíða æfingaplan fyrir hvern og einn þátttakanda. „Þannig eru hjón aldrei með sama æfingaplan, heldur er mætt þörfum hvers og eins þátttakanda og lögð áhersla á þá þætti sem mest þarf að styrkja,“ útskýrir Ásdís.

Stefna Sóltúns Heima er ekki síður að efla félagslega þáttinn og efla eldri borgara í að sækja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár