Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hjálpar eldri borgurum að auka hamingjuna

Ás­dís Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur heilsu og vellíð­an­ar hjá Sól­túni Heima, út­skýr­ir hvernig leik­fimi fyr­ir eldri borg­ara geti bætt bæði lík­am­lega og and­lega líð­an.

Hjálpar eldri borgurum að auka hamingjuna
Líkamleg heilsa Á Sóltúni geta eldri borgarar sótt hóptíma, útitíma, alls kyns dansleikfimi og styrktarþjálfun. Mynd: Heiða Helgadóttir

Líkamleg heilsa er lykilþáttur farsællar öldrunar og hamingju, segir Ásdís Halldórsdóttir, forstöðumaður heilsu og vellíðanar hjá  Sóltúni Heima. Ásdís er nú í óða önn að innleiða líkamsræktarþjónustu fyrir eldri borgara sem fer fram á heimilum þeirra. „Hluti af okkar hamingju er að geta haldið hreyfifærni og því er líkamleg heilsa beintengd andlegri hamingju,“ segir Ásdís.

Heimahreyfing er nýjung á Íslandi og byggð á danskri fyrirmynd. Þá fá eldri borgarar sérsniðið æfingaplan í þrjá mánuði þar sem þeim er leiðbeint í gegnum styrktar- og jafnvægisæfingar til að auka heilsu þeirra og lífsgæði. Danska vefforritið DigiRehab er notað til að sérsmíða æfingaplan fyrir hvern og einn þátttakanda. „Þannig eru hjón aldrei með sama æfingaplan, heldur er mætt þörfum hvers og eins þátttakanda og lögð áhersla á þá þætti sem mest þarf að styrkja,“ útskýrir Ásdís.

Stefna Sóltúns Heima er ekki síður að efla félagslega þáttinn og efla eldri borgara í að sækja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár