Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hjálpar eldri borgurum að auka hamingjuna

Ás­dís Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur heilsu og vellíð­an­ar hjá Sól­túni Heima, út­skýr­ir hvernig leik­fimi fyr­ir eldri borg­ara geti bætt bæði lík­am­lega og and­lega líð­an.

Hjálpar eldri borgurum að auka hamingjuna
Líkamleg heilsa Á Sóltúni geta eldri borgarar sótt hóptíma, útitíma, alls kyns dansleikfimi og styrktarþjálfun. Mynd: Heiða Helgadóttir

Líkamleg heilsa er lykilþáttur farsællar öldrunar og hamingju, segir Ásdís Halldórsdóttir, forstöðumaður heilsu og vellíðanar hjá  Sóltúni Heima. Ásdís er nú í óða önn að innleiða líkamsræktarþjónustu fyrir eldri borgara sem fer fram á heimilum þeirra. „Hluti af okkar hamingju er að geta haldið hreyfifærni og því er líkamleg heilsa beintengd andlegri hamingju,“ segir Ásdís.

Heimahreyfing er nýjung á Íslandi og byggð á danskri fyrirmynd. Þá fá eldri borgarar sérsniðið æfingaplan í þrjá mánuði þar sem þeim er leiðbeint í gegnum styrktar- og jafnvægisæfingar til að auka heilsu þeirra og lífsgæði. Danska vefforritið DigiRehab er notað til að sérsmíða æfingaplan fyrir hvern og einn þátttakanda. „Þannig eru hjón aldrei með sama æfingaplan, heldur er mætt þörfum hvers og eins þátttakanda og lögð áhersla á þá þætti sem mest þarf að styrkja,“ útskýrir Ásdís.

Stefna Sóltúns Heima er ekki síður að efla félagslega þáttinn og efla eldri borgara í að sækja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár