Hvers vegna er manneskja sem verður 67 ára skyndilega sett í flokk með öryrkjum og fólki á hjúkrunarheimilum og svo rænd tækifærum í lífinu? Margrét Sölvadóttir skrifar á móti fordómum gegn yngri eldri borgurum.
Spurt & svaraðHvað gerðist á Landakoti?
Samfélagið hafi samþykkt að tryggja ekki öryggi gamals fólks
„Við erum að lýsa áherslum í íslensku samfélagi til áratuga,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdarstjóri hjúkrunar og meðlimur í framkvæmdarstjórn Landspítalans, um orsakir þess að aðstæður á Landakoti buðu upp á dreifingu hópsmits meðal viðkvæmra sjúklinga. Þá segir hún að sjálf hafi framkvæmdarstjórn Landspítalans þurft að forgangsraða öðrum verkefnum ofar en Landakoti í viðbragði sínu við faraldrinum.
Aðsent
Margrét Sölvadóttir
„Eru eldri borgarar ekki menn?“
Margrét Sölvadóttir skrifar um dómsmál eldri borgara vegna skerðinga á lífeyri, gegn ríkinu sem þeir byggðu upp á starfsævi sinni.
Fréttir
Níræður í níu vikna einangrun
Ragnar Hafliðason mátti liggja vikum saman í einangrun eftir að hafa fengið sýkingu í sár inni á Borgarspítala. Hann getur ekki lengur búið einn en óljóst er hvenær og hvar hann fær dvalarpláss.
FréttirHeilbrigðismál
Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg
Íbúum á Grandavegi 47 barst nýlega orðsending frá sóttvarnarlækni og Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur þess efnis að mikið magn hermannaveikisbakteríunnar hefði fundist í einni íbúð blokkarinnar. Dóttir níræðrar konu í blokkinni hefur verulegar áhyggjur af móður sinni en hermannaveiki er bráðdrepandi fyrir fólk sem er veikt fyrir.
FréttirHeilbrigðismál
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum
Guðrún Vilhjálmsdóttir fór með aldraðan föður sinn á spítala vegna gallsteina. Lýsir hún vanbúnaði á aðstoðu spítalans og mistökum í umönnun sem varð til þess að faðir hennar bæði veiktist og slasaðist ítrekað innan veggja spítalans, að sögn hennar. Landspítalinn skoðar nú málið.
Aðsent
Margrét Sölvadóttir
Að búa í glerhúsi
Margrét Sölvadóttir, eldri borgari, skrifar um fólkið sem skilur ekki fátækt.
Aðsent
Margrét Sölvadóttir
Sífeld barátta er þreytandi
Margrét Sölvadóttir ellilífeyrisþegi skrifar um afleiðingar þess að hún fær endurgreiðslukröfu vegna tekna sem á einu ári ná ekki mánaðarlaunum forsætisráðherra. Hún biðlar til yngri kynslóðarinnar að styðja þreytta eldri borgara í baráttunni fyrir réttindum og reisn.
Fréttir
Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs
Ingibjörg Eyfells, leikskólastjóri í Reykjavík, er ósátt við að þurfa að láta af störfum vegna aldurs í sumar, á sama tíma og leikskólar borgarinnar glíma við manneklu. Frumvarp um hækkun starfslokaaldurs liggur nú fyrir hjá Alþingi.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Verndum stöðugleikann
Verkalýðshreyfingin hefur áratuga reynslu af „samtölum“ við stjórnvöld, sem engum árangri skilar. Guðmundur Gunnarsson krefst breytinga fyrir launþega og lýsir fundum með þingnefndum og ráðherrum þar sem sumir þeirra sváfu og aðrir sátu yfir spjaldtölvum á meðan einhverjir embættismenn lásu yfir fundarmönnum hvernig þeir vildu að verkalýðshreyfingin starfaði. Hann krefst breytinga í þágu launþega.
PistillLífeyrismál
Guðmundur Gunnarsson
Óásættanleg stefna í lífeyrismálum
Lífeyrisþegar sæta allt að 100% skattlagningu á jaðartekjum og lífeyriskerfið er orðið ósjálfbært.
Aðsent
Margrét Sölvadóttir
Rukkuð um skatt af rýrum tekjum eftir sextíu ára framlag á vinnumarkaði: „Ég vil hafa hátt“
Eftir sextíu ár á vinnumarkaði ætlar Margrét Sölvadóttir, 73 ára, að hætta alveg að vinna, en stendur frammi fyrir því að borga skatt af rýrum tekjum sínum. Margrét lýsir upplifun sinni af starfslokum og uppskerunni eftir öll þessi ár.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.