Flokkur

Eldri borgarar

Greinar

Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum
ÚttektBDV-ríkisstjórnin

Nýtt úr­ræði fyr­ir eldri borg­ara nýt­ist helst vel stæð­um körl­um

Tæp­lega 30% ein­stak­linga sem fá elli­líf­eyri í dag frá Trygg­inga­stofn­un rík­is­ins mæta skil­yrð­um um sveigj­an­lega töku elli­líf­eyr­is sem fé­lags- og jafn­rétt­is­ráð­herra sam­þykkti á síð­ustu dög­um síð­asta árs. Hags­muna­að­ill­ar eru ósátt­ir við kjör aldr­aðra og að ráð­ist sé í svona sér­tæk­ar að­gerð­ir á með­an að al­menn­ir elli­líf­eyr­is­þeg­ar geta ekki þeg­ið mik­il laun.
Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi
Rannsókn

Fatl­að­ur mað­ur var vist­að­ur í kvennafang­elsi

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son var, í lok ní­unda ára­tugs­ins, vist­að­ur í opnu kvennafang­elsi á Suð­ur­landi þar sem fang­ar sem höfðu með­al ann­ars fram­ið mann­dráp afplán­uðu dóma sína. Þar upp­lifði hann nið­ur­læg­ingu og harð­ræði, og leið eins og hann væri fangi. Ólafi leið svo illa að hann strauk úr fang­els­inu og gekk til Reykja­vík­ur, en hann er lög­blind­ur. Hann kall­ar eft­ir rann­sókn Al­þing­is á vistheim­il­um sem voru starf­rækt á þess­um tíma.
Lofa að hækka frítekjumarkið sem þau lækkuðu sjálf
FréttirAlþingiskosningar 2017

Lofa að hækka frí­tekju­mark­ið sem þau lækk­uðu sjálf

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn ætl­ar að bæta kjör eldri borg­ara með því að hækka frí­tekju­mark­ið sem var lækk­að í stjórn­ar­tíð Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks, og með því að bæta heima­þjón­ust­una, sem er á ábyrgð sveit­ar­fé­laga en ekki rík­is­ins. Páll Magnús­son seg­ist hins veg­ar hafa átt við heima­hjúkr­un, sem sé al­mennt á veg­um rík­is­ins.
Eldri borgarar auglýsa eftir svartri vinnu vegna breytinganna um áramótin
FréttirKjaramál

Eldri borg­ar­ar aug­lýsa eft­ir svartri vinnu vegna breyt­ing­anna um ára­mót­in

Í tölvu­pósti sem geng­ur á milli eldri borg­ara er biðl­að til at­vinnu­rek­enda að ráða elli­líf­eyr­is­þega í svarta vinnu svo þeir nái end­um sam­an og geti hald­ið áfram á vinnu­mark­aði. Breyt­ing­ar á lög­um um al­manna­trygg­ing­ar, sem taka gildi um ára­mót­in, gera eldri borg­ur­um nán­ast ókleift að vinna sam­hliða líf­eyr­is­greiðsl­um.
Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
ViðtalLandflótti

Flutt­ur úr landi: Fær meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í Berlín

Kristján E. Guð­munds­son tók upp á því á gam­als­aldri að rífa sig upp með rót­um og flytj­ast til Berlín­ar. Hann hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í höf­uð­borg Þýska­lands og sæk­ir með­al ann­ars leir­list­ar­nám­skeið. Þá drekk­ur hann í sig menn­ingu borg­ar­inn­ar og nýt­ur list­a­lífs­ins. Ekki skemm­ir fyr­ir að hægt er að fá mun meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í þess­ari fjöl­menn­ing­ar­legu borg þar sem verð­lag­ið er allt að helm­ingi lægra en á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár