Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fara yfir fréttir vikunnar með innflytjendum

Syst­urn­ar Sigyn og Snæfríð­ur Jóns­dæt­ur fara yf­ir frétt­ir vik­unn­ar með inn­flytj­end­um. „Stund­um veit ég meira um það sem er í gangi hérna en kærast­inn minn,“ seg­ir Car­lol­ina Schindler, sem kom til Ís­lands fyr­ir ári síð­an.

Fara yfir fréttir vikunnar með innflytjendum
Sigyn og Snæfríður Jónsdætur Fara yfir fréttirnar og ræða málefni líðandi stundar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á hverjum fimmtudegi býðst innflytjendum og öðrum áhugasömum að taka þátt í verkefninu Hvað er helst í fréttum? Þar er farið yfir helstu fréttir vikunnar og er markmiðið að stuðla að þátttöku innflytjenda í samfélaginu og skapa vettvang fyrir umræður. Á Íslandi hafa innflytjendur aldrei verið fleiri, eða um átta prósent íbúa landsins. „Hingað geta innflytjendur komið, flóttafólk og líka Íslendingar sem hafa búið lengi erlendis,“ segir Sigyn Jónsdóttir sem hefur umsjón með verkefninu ásamt systur sinni, Snæfríði Jónsdóttur.

Lýsir með leiktilþrifum

Hvað er helst í fréttum? hefur þróast sem hluti af fjölmenningarstarfi Borgarbókasafnsins síðan árið 2011, en í byrjun mars síðastliðinn var verkefnið sett á laggirnar í samstarfi við Rauða krossinn. „Á fimmtudögum klukkan hálf sex hittumst við á fimmtu hæð á Borgarbókasafninu í Grófinni og byrjum á því að fara yfir mest lesnu fréttirnar á vefmiðlum og svo ræðum við stundum stærri fréttamál,“ segir Sigyn. Þegar blaðamaður kom …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár