Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Smálánafyrirtæki hvetja fólk til að taka kostnaðarsöm lán í smáskilaboðum

Fyr­ir­tæk­in Hrað­pen­ing­ar og Múla senda ein­stak­ling­um, sem aldrei hafa nýtt sér þjón­ustu fyr­ir­tæk­is­ins áð­ur, smá­skila­boð þar sem þeir eru hvatt­ir til að taka 20 þús­und króna smá­lán sem þeir fá greidd inn á reikn­ing sinn með því að senda smá­skila­boð. Smá­lán­in bera 3.333 pró­sent vexti.

Smálánafyrirtæki hvetja fólk til að taka kostnaðarsöm lán í smáskilaboðum
Hraðpeningar Segjast veita lán með því að kaupa rafbók.

Smálánafyrirtækin Múla og Hraðpeningar sendu út smásmáskilaboð til fjölda einstaklinga þar sem þau hvetja þá til þess að taka 20 þúsund króna lán til 30 daga, án þess að tilgreina hver lántökukostnaður sé.

Fyrirtækin eru hluti af fimm smálánafyrirtækjum í eigu E-content sem Neytendastofa hefur ítrekað gert athugasemdir við og sektaði á seinasta ári um samtals 3,9 milljónir fyrir að krefja viðskiptavini sína um margfalt hærri lántökukostnað en heimilt var samkvæmt lögum um neytendalán. 

Smáskilaboð frá Hraðpeningum
Smáskilaboð frá Hraðpeningum Þar er Ágústi boðið að taka smálán og að eiga góðan dag.

„lan í bankanum er of flókið?“

Hinn 21 árs gamli Ágúst Örn Ingason var einn þeirra sem fékk skilaboð send frá Hraðpeningum en hann staðfestir að hafa aldrei átt í viðskipti við fyrirtækið áður. „Agust, vantar thig pening og lan í bankanum er of flókið? Hafðu tha samband við okkur. Svaradu thessu sms med textanum “20000 30”(fjoldi daga til ad endurgreida) …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár