Smálánafyrirtæki hvetja fólk til að taka kostnaðarsöm lán í smáskilaboðum

Fyr­ir­tæk­in Hrað­pen­ing­ar og Múla senda ein­stak­ling­um, sem aldrei hafa nýtt sér þjón­ustu fyr­ir­tæk­is­ins áð­ur, smá­skila­boð þar sem þeir eru hvatt­ir til að taka 20 þús­und króna smá­lán sem þeir fá greidd inn á reikn­ing sinn með því að senda smá­skila­boð. Smá­lán­in bera 3.333 pró­sent vexti.

Smálánafyrirtæki hvetja fólk til að taka kostnaðarsöm lán í smáskilaboðum
Hraðpeningar Segjast veita lán með því að kaupa rafbók.

Smálánafyrirtækin Múla og Hraðpeningar sendu út smásmáskilaboð til fjölda einstaklinga þar sem þau hvetja þá til þess að taka 20 þúsund króna lán til 30 daga, án þess að tilgreina hver lántökukostnaður sé.

Fyrirtækin eru hluti af fimm smálánafyrirtækjum í eigu E-content sem Neytendastofa hefur ítrekað gert athugasemdir við og sektaði á seinasta ári um samtals 3,9 milljónir fyrir að krefja viðskiptavini sína um margfalt hærri lántökukostnað en heimilt var samkvæmt lögum um neytendalán. 

Smáskilaboð frá Hraðpeningum
Smáskilaboð frá Hraðpeningum Þar er Ágústi boðið að taka smálán og að eiga góðan dag.

„lan í bankanum er of flókið?“

Hinn 21 árs gamli Ágúst Örn Ingason var einn þeirra sem fékk skilaboð send frá Hraðpeningum en hann staðfestir að hafa aldrei átt í viðskipti við fyrirtækið áður. „Agust, vantar thig pening og lan í bankanum er of flókið? Hafðu tha samband við okkur. Svaradu thessu sms med textanum “20000 30”(fjoldi daga til ad endurgreida) …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár