Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Smálánafyrirtæki hvetja fólk til að taka kostnaðarsöm lán í smáskilaboðum

Fyr­ir­tæk­in Hrað­pen­ing­ar og Múla senda ein­stak­ling­um, sem aldrei hafa nýtt sér þjón­ustu fyr­ir­tæk­is­ins áð­ur, smá­skila­boð þar sem þeir eru hvatt­ir til að taka 20 þús­und króna smá­lán sem þeir fá greidd inn á reikn­ing sinn með því að senda smá­skila­boð. Smá­lán­in bera 3.333 pró­sent vexti.

Smálánafyrirtæki hvetja fólk til að taka kostnaðarsöm lán í smáskilaboðum
Hraðpeningar Segjast veita lán með því að kaupa rafbók.

Smálánafyrirtækin Múla og Hraðpeningar sendu út smásmáskilaboð til fjölda einstaklinga þar sem þau hvetja þá til þess að taka 20 þúsund króna lán til 30 daga, án þess að tilgreina hver lántökukostnaður sé.

Fyrirtækin eru hluti af fimm smálánafyrirtækjum í eigu E-content sem Neytendastofa hefur ítrekað gert athugasemdir við og sektaði á seinasta ári um samtals 3,9 milljónir fyrir að krefja viðskiptavini sína um margfalt hærri lántökukostnað en heimilt var samkvæmt lögum um neytendalán. 

Smáskilaboð frá Hraðpeningum
Smáskilaboð frá Hraðpeningum Þar er Ágústi boðið að taka smálán og að eiga góðan dag.

„lan í bankanum er of flókið?“

Hinn 21 árs gamli Ágúst Örn Ingason var einn þeirra sem fékk skilaboð send frá Hraðpeningum en hann staðfestir að hafa aldrei átt í viðskipti við fyrirtækið áður. „Agust, vantar thig pening og lan í bankanum er of flókið? Hafðu tha samband við okkur. Svaradu thessu sms med textanum “20000 30”(fjoldi daga til ad endurgreida) …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár