Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Segir það barnaskap að mæta ekki í veisluna

Vig­dís Hauks­dótt­ir mæt­ir til þing­veisl­unn­ar í sínu fín­asta pússi. Skil­ur ekki „mót­þróak­ast" stjórn­ar­and­stöð­unn­ar.

Segir það barnaskap að mæta ekki í veisluna
Fer í sparifötin Vigdís Hauksdóttir alþingismaður ætlar að mæta í Bændahöllina í kvöld. Hún botnar ekker í stjórnarandstöðunni að skrópa.

„Ég náttúrlega tala bara fyrir mig. Að sjálfsögðu mæti ég í þingveisluna, sýni þinginu þá virðingu að viðhalda þessum sið sem tekinn var aftur upp núna. Þetta var fellt út í sparnaðinum á seinasta kjörtímabili, en við erum að borga inn í þetta,“ segir Vigdís Hauksdóttir, alþingismaður, sem ætlar að mæta í umdeilda þingveislu í Bændahöllinni í kvöld. Hún vísar til þess að þingmenn greiði hluta af kostnaðinum eða 5 þúsund krónur.  

„Ég mæti í mínu fínasta pússi,” segir hún.

Stjórnarandstaðan hefur öll sameinast um að sniðganga veisluna. Vigdís segir það vera barnaskap.

„Mér finnst þetta bara barnalegt, afar barnalegt. Ég veit ekki hvað þau ætla að fá fram með þessu. Ég veit ekki í hvaða mótþróakasti þau eru. Það er örugglega búið að kaupa veitingar frá hótelinu og við áttum að melda okkur síðasta miðvikudag. Þegar svona er tel ég veikindi geta verið einu forföllin. Þingið situr líklega uppi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ESB

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár