Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Tekjuöflun ríkisins verða áfram settar skorður með stefnumiði sem Seðlabankinn telur „sérlega bagalegt“

Um­deilt stefnum­ið um að tekj­ur hins op­in­bera auk­ist ekki um­fram vöxt vergr­ar lands­fram­leiðslu verð­ur áfram við lýði þrátt fyr­ir við­var­an­ir Seðla­bank­ans og rík­is­stjórn­ar­skipti. „Stefnumið­ið virð­ist því fyr­ir­fram setja skorð­ur við sjálf­virka sveiflu­jöfn­un á tekju­hlið op­in­berra fjár­mála og fela í sér að ef hag­vöxt­ur reyn­ist kröft­ugri skuli gefa eft­ir tekj­ur.“

Tekjuöflun ríkisins verða áfram settar skorður með stefnumiði sem Seðlabankinn telur „sérlega bagalegt“

Fjármálaáætlun Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur að geyma sama stefnumið um sérstakar skorður við tekjuöflun ríkisins og kveðið var á um í fjármálaáætlun Bjarna Benediktssonar sem kynnt var í fyrra. Í báðum áætlunum er því slegið föstu að frumtekjur ríkisins, það er skatttekjur og annað en vaxtatekjur og óreglulegir liðir, skuli ekki aukast umfram vöxt vergrar landsframleiðslu næstu fimm árin. Seðlabankinn telur slíkt fyrirkomulag „sérlega bagalegt“ og til þess fallið að magna hagsveifluna.

Í umsögn sem Seðlabankinn birti um fjármálaáætlun fyrri ríkisstjórnar er stefnumiðið um tekjur sérstaklega gagnrýnt. „Það fyrsta sem vekur athygli við fjármálaáætlunina eru stefnumið áætlunarinnar fyrir ríkissjóð. Tilgreint er að frumtekjur skuli ekki aukast umfram vöxt VLF frá árinu 2017 til ársins 2021,“ segir í umsögninni. Bent er á að almennt sé jákvætt samband milli framleiðsluspennu og hlutfalls svokallaðra frumtekna af vergri landsframleiðslu. Ef hagvöxtur verði meiri en gert er ráð fyrir í áætluninni muni hlutfall …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálaáætlun 2018-2022

Stjórnarliðar lögðust gegn tillögum um aukin framlög til heilbrigðis- og menntamála
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar lögð­ust gegn til­lög­um um auk­in fram­lög til heil­brigð­is- og mennta­mála

Fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var sam­þykkt með 32 at­kvæð­um gegn 31 í nótt. Þings­álykt­un­in geng­ur í ýms­um grund­vall­ar­at­rið­um í ber­högg við grunn­gildi laga um op­in­ber fjár­mál og hef­ur sætt harðri gagn­rýni, með­al ann­ars frá stjórn­end­um spít­ala og mennta­stofn­ana. Eng­ar breyt­ing­ar voru gerð­ar á mál­inu við með­ferð þess á þingi þrátt fyr­ir að hátt í 200 um­sagn­ir hafi borist.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár