Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Svikna kynslóðin

Alda­móta­kyn­slóð­in hef­ur ver­ið svik­in um betri lífs­gæði. Í fyrsta skipti frá iðn­væð­ingu hef­ur ungt fólk það verra en for­ver­ar þeirra. Ójöfn­uð­ur á milli kyn­slóða eykst og eldra fólk hef­ur úr meiru að moða en áð­ur. Hvernig munu alda­mótakrakk­arn­ir bregð­ast við?

Svikna kynslóðin
Aldamótakynslóðin í kreppu Rannsókn Guardian leiðir í ljós að aldamótakynslóðin hefur það almennt mun verra en foreldrar þeirra þegar þeir voru á sama aldri. (Wikimedia Commons) Mynd:

Ungt fólk af aldamótakynslóðinni (e. Millenials) á Vesturlöndum þénar minna, er skuldsettara, á erfiðara með að finna vinnu og er líklegra til þess að búa við fátækt en foreldrar þess þegar þeir voru á sama aldri fyrir 20-30 árum. Á sama tíma hafa eftirlaunaþegar mun meira á milli handanna en áður og ójöfnuðurinn á milli eldri kynslóða og þeirra yngri fer sífellt vaxandi. Litlu máli virðist skipta hvort litið er til Ástralíu, Þýsklands eða Bandaríkjanna; allsstaðar er þróunin svipuð. Færri atvinnutækifæri og síhækkandi húsnæðisverð er sameiginlegur veruleiki sem milljónir ungs fólks víðsvegar um heiminn stendur nú frammi fyrir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálahrunið

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár