Ungt fólk af aldamótakynslóðinni (e. Millenials) á Vesturlöndum þénar minna, er skuldsettara, á erfiðara með að finna vinnu og er líklegra til þess að búa við fátækt en foreldrar þess þegar þeir voru á sama aldri fyrir 20-30 árum. Á sama tíma hafa eftirlaunaþegar mun meira á milli handanna en áður og ójöfnuðurinn á milli eldri kynslóða og þeirra yngri fer sífellt vaxandi. Litlu máli virðist skipta hvort litið er til Ástralíu, Þýsklands eða Bandaríkjanna; allsstaðar er þróunin svipuð. Færri atvinnutækifæri og síhækkandi húsnæðisverð er sameiginlegur veruleiki sem milljónir ungs fólks víðsvegar um heiminn stendur nú frammi fyrir.
Svikna kynslóðin
Aldamótakynslóðin hefur verið svikin um betri lífsgæði. Í fyrsta skipti frá iðnvæðingu hefur ungt fólk það verra en forverar þeirra. Ójöfnuður á milli kynslóða eykst og eldra fólk hefur úr meiru að moða en áður. Hvernig munu aldamótakrakkarnir bregðast við?
Mest lesið

1
Jón Trausti Reynisson
Fallnir á fullveldisprófinu
Íslenskir stjórnmálamenn, sem kenna sig við sjálfstæði og þjóðrækni, taka sér stöðu röngum megin sögunnar, réttlætisins og hagsmuna íslensku þjóðarinnar, á meðan leiðtogar lýðræðisríkja mynda samstöðu til að veita yfirgangi mótstöðu þegar reynt er að kasta nágranna okkar fyrir ljónin.

2
Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
Samkvæmt lóðaleigusamningi hefur fyrirtækið Reykjanes Aurora heimild til að innheimta bílastæðagjöld í 500 metra radíus við Reykjanesvita þrátt fyrir að leigja aðeins hluta af því landi. Eigandinn segir að reynt hafi verið á gjaldheimtuna fyrir dómi og hún úrskurðuð honum í vil. „Þetta er búið að vera vandræðamál,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

3
Hvað þarf til að setja Bandaríkjaforseta af?
Það er tiltölulega einfalt mál að setja Bandaríkjaforseta af ef hann reynist skyndilega óhæfur til að gegna embætti sínu. Vandinn liggur hins vegar í því að það eru varaforsetinn og ríkisstjórnin sem verða að hafa frumkvæði að því.

4
Bandaríkin sögð fá parta af Grænlandi
Bandaríkjaforseti sagðist hafa náð samkomulagi um alla eilífð.

5
Trump segir samning í höfn um Grænland
Bandaríkjaforseti lýsir yfir eilífu samkomulagi eftir að leiðtogar lýðræðisríkja tóku einarða afstöðu gegn honum.

6
Eignir almennings rýrna
Lækkandi fasteignaverð og vaxandi verðbólga leiðir til þess að eignir almennings eru að dragast saman. Horfur eru á aukinni verðbólgu í janúar vegna aðgerða stjórnvalda.
Mest lesið í vikunni

1
Hildur Eir Bolladóttir
Stefnir mögulega í siðrof sökum valdagræðgi
Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur hjá Akureyrarkirkju, um árið framundan.

2
Auður Jónsdóttir
Þegar ég var eins og vændiskaupandi
Það er ábyrgð okkar að gera ráð fyrir því að veruleikinn geti verið margbrotnari en daglegt hugmyndaflug okkar.

3
Jón Trausti Reynisson
Fallnir á fullveldisprófinu
Íslenskir stjórnmálamenn, sem kenna sig við sjálfstæði og þjóðrækni, taka sér stöðu röngum megin sögunnar, réttlætisins og hagsmuna íslensku þjóðarinnar, á meðan leiðtogar lýðræðisríkja mynda samstöðu til að veita yfirgangi mótstöðu þegar reynt er að kasta nágranna okkar fyrir ljónin.

4
Sálfræðiprófessor um hugmyndafræði Byrjendalæsis: „Útkoman var hræðileg“
Hugmyndafræði Byrjendalæsis hefur ekki sýnt fram á árangur annars staðar í heiminum. Þvert á móti hafa menntakerfi batnað til muna eftir að hafa hætt að nota sömu hugmyndir.

5
Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
Samkvæmt lóðaleigusamningi hefur fyrirtækið Reykjanes Aurora heimild til að innheimta bílastæðagjöld í 500 metra radíus við Reykjanesvita þrátt fyrir að leigja aðeins hluta af því landi. Eigandinn segir að reynt hafi verið á gjaldheimtuna fyrir dómi og hún úrskurðuð honum í vil. „Þetta er búið að vera vandræðamál,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

6
Samskiptin öll milli Trump og norrænu leiðtoganna
„Kveðja, Jonas og Alex,“ sagði í lok skilaboða forsætisráðherra Noregs og Finnlands til Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem hann svaraði með alvarlegri hótun.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

5
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures.

6
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.







































Athugasemdir