Hjúkrunarfræðingar í sjokki: „Þessi samningur verður kolfelldur“
„Fólk átti von á talsvert meiru og ég heyri að mörgum finnst þetta móðgandi. Þetta eru hrikaleg vonbrigði.“ Þetta segir hjúkrunarfræðingur með um 40 ára starfsreynslu um nýgerðan kjarasamning hjúkrunarfræðinga við ríkið. Hún segir mikla óánægju innan stéttarinnar með samninginn, hjúkrunarfræðingar séu í honum að selja áunnin réttindi og kaffitíma.
Fréttir
Kergja og kraumandi reiði: „Hvar er samningurinn?“
Laun fjölmargra hjúkrunarfræðinga á Landspítala lækkuðu um tugi þúsunda um mánaðamótin þegar vaktaálagsgreiðslur þeirra féllu niður. Ár er síðan kjarasamningur þeirra rann út og ekkert gengur í viðræðum. Hjúkrunarfræðingar segja þetta skrýtin skilaboð þegar almenningur klappar fyrir þeim á götum úti fyrir að standa vaktina í COVID-19 faraldrinum. Hjúkrunarfræðingar deila nú myndum af launaseðlum sínum á samfélagsmiðlum undir merkinu #hvarersamningurinn.
PistillKjaramál
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Mannekla leikskólanna og kröfur Eflingar
Ófaglært starfsfólk leikskóla getur fengið um 15% hærri heildarlaun í ræstingum og 18% hærri laun fyrir að afgreiða í dagvöruverslun.
FréttirKjaramál
SA telja hóteleiganda sem skerti kjör eftir kjarasamninga hafa verið í fullum rétti
Samtök atvinnulífsins hafa tekið upp hanskann fyrir forráðamenn Hótelkeðjunnar ehf. og CapitalHotels ehf. og segja að einhliða uppsagnir á launakjörum hótelstarfsfólks hafi ekkert með kjarasamninga að gera, aðeins veltusamdrátt í hótelgeiranum.
FréttirKjaramál
Efling gerði 550 kröfur vegna vangoldinna launa í fyrra
Tvær kröfur voru gerðar á dag vegna launaþjófnaðar árið 2018. „Þetta er peningurinn sem er af einskærri ósvífni stolið af félagsmönnum okkar,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir.
Fréttir
Gylfi um forsenduákvæðið: „Þetta er ekki í lagi“
Nefndarmaður í peningastefnunefnd og formaður bankaráðs segja forsenduákvæði um vaxtalækkun í kjarasamningum „skrítið“ og „brjálæðislega hugmynd“.
Fréttir
Íslendingar vinni ekki lengur eftir hádegi á föstudögum
Nýir kjarasamningar kveða á um að starfsmenn geti greitt atvkæði um styttingu vinnutíma.
FréttirKjaramál
Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar
Fréttablaðið stendur við frétt sína um að Efling krefjist 70 til 85 prósenta launahækkana þótt slíkar kröfur hafi ekki verið að finna í formlegu gagntilboði samflotsfélaganna til SA.
PistillKjaramál
Jóhann Páll Jóhannsson
Má ekki hlakka?
Verkfallsaðgerðirnar í dag byggja á samstöðu fólks sem hingað til hefur látið lítið fyrir sér fara. Nú rís það upp og lætur finna fyrir því að það er til.
Fréttir
Meirihluti styður verkfallsaðgerðir
Skoðanakönnun sýnir stuðning við verkföll VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur.
FréttirKjaramál
Hætta að rukka strætófarþega og þrífa klósett
Ráðist verður í margvíslegar vinnustöðvunaraðgerðir gegn eigendum rútufyrirtækja og hótela ef tillögur samninganefndar Eflingar ná fram að ganga.
FréttirKjaramál
Starfsmaður á Grand Hótel þreyttur á að sjá vinnufélaga sína gráta í vinnunni
„Íslendingar fá forgang í allar stjórnunarstöður, meðan útlendingarnir eru fastir á gólfinu,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Skammarlisti yfir veikindadaga starfsfólks hefur verið tilkynntur til Persónuverndar.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.